CLAPTON OG MORRISON GEGN GRÍMUSKYLDU

  Stórstjörnurnar Van Morrison og Eric Clapton eru að slá í gegn með blúsuðu rokklagi, Stand And Deliver, eftir Morrison en Clapton syngur. Textinn er ádeila á sóttvarnareglur yfirvalda og grímuskyldu en þeir félagar eru báðir 75 ára og þess vegna í 220 sinnum meiri hættu að deyja úr covid en fólk 18-29 ára.

  “Do you wanna be a free man

  Or do you wanna be a slave?

  Do you wanna wear these chains

  Until you’re lying in the grave?”

  Auglýsing