SAGT ER…

...að Anna Kristjánsdóttir vélstjóri hafi auga fyrir því sérstæða. Hún vara á leið til útlanda í morgun og rak þá augun í nokkar flugfreyjur WOW í hvíldarstellingu...

SAGT ER…

...að á Degi íslenskrar tungu fann tónlistarkonan Salka Sól upp nýyrði; Túrteppa: "Þegar þú ert á hraðferð upp Laugaveginn en lendir fyrir aftan hóp af túristum," segir hún.

STÆRSTA KVIKMYNDAVERKEFNI FÆREYINGA

Framleiðsla á glæpaþáttunum Trom gæti orðið stærsta kvikmyndaverkefni Færeyinga til þessa ef færeyska stjórnin leggur fram 4 milljónir danskra króna en vekefnið allt á að kosta um...

SAGT ER…

...að Kjötsúpudagurinn verði haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 26. október, fyrsta vetrardag. Eins og venjulega verður boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta er 17....

SAGT ER…

Gæti verið betra - en samt...

SAGT ER…

...að nýjustu samsæriskenningar hermi að Elvis Presley sé lifandi og í fullu fjöri sem syngjandi predikari í Arkansas og heiti Bob Joyce. Sjáið hér!

ENGIN 2M REGLA Í GRÍMSEY

"Hvar er 2 metra reglan? Lundar í Grímsey," segir Sigurður H. Ringsted og smellti af.

SKILTI Á TÍMUM KÓRÓNA

Lífið heldur áfram á tímum kóróna og svona auglýsir Forréttabarinn með skilti á gangstétt.

HEILAÞOKA VÍÐIS

Víðir Reynisson, einn af þríeykinu, glímir við svokallaða heilaþoku eftir Covid. Segist hafa þurft að einbeita sér mikið að því að keyra rétta leið heim í gærkvöldi eftir...

SAGT ER…

...að páskarnir nálgist óðfluga. mynd / söb

Sagt er...

FALLEGUR FULLVELDISDAGUR Í BREIÐHOLTI

"Breiðholtið 1. des. Fallegur og svalur fullveldisdagur okkar Íslendinga í morgunsárið," segir Nanna Guðný Jóhannesdóttir og smellti af frábærri mynd.

Lag dagsins

WOODY ALLEN (86)

Grínistinn og gleðigjafi margra kynslóða, Woody Allen, er afmælisbarn dagsins (86). Hann er líka tónlistarmaður: https://www.youtube.com/watch?v=3XCuk5Tp45k