GÍSLI MARTEIN NEGLDUR
Sjónvarpsstjarnan Gísli Marteinn hefur viðrað þá skoðun sína að réttast væri að sekta alla sem aka um á nagladekkjum. Athafnamaðurin Sigmar Vihjálmsson neglir hann á staðnum:
"Eru þið...
JÓN GNARR VILDI BÍLAÞVOTTASTÖÐ Í NEÐANJARÐARGÖNG
"Var það í þinni borgarstjóratíð sem að beygjuljósin við Efstaleitið voru sett upp eða stillt eins og þau eru, Jón Gnarr?" spyr maður að nafni Birkir og...
DANÍEL VILL FRIÐA LJÓSASTAUR
"Þessi ljósastaur á horni Engjavegar og Gnoðavogs er náttúrulega ákveðið borgarskipulagslegt afrek. Legg til að hann verði friðaður um ókomna tíð," segir Daníel Scheving framkvæmdastjóri hjá Landsbankanum:
"Það...
LÖGGAN HINDRAR FATLAÐA
"Meira að segja er lögreglunni sama um aðgengismál hreyfihamlaðra," segir Draumlynda Hedda og ávítar yfirvaldið með myndum á Twitter.
DO DO HJÁ FLÓRGOÐANUM
"Do do timi hjá flórgoðanum. Verður gaman að fylgjast með útkomunni," segir Friðrik Hreinsson sem lá í leyni og smellti af í hápunkti.
EINFALDLEIKINN BESTUR
René Gruau (ítalskur myndskreytir, 1909 - 2004).
"Kona með hatt", ca. 1970.
India ink gouache og vatnslitir á woven pappír, 32.5 × 25 cm.
10.000 KRÓNA SEKT FYRIR AÐ MÆTA EKKI
“Ég var að bóka borð á íslenskum veitingastað á morgun, þau taka 10 þúsund í gjald ef ég mæti ekki. Ekkert tekið fyrirfram,” segir Hafliði Breiðfjörð sælkeri...
HUSEBY – HÚS ÍSLENSKUNNAR
Við hæfi er að endurbirta mánaðargamla frétt um samkeppni sem haldin var vegna nafns á nýtt hús íslenskra fræða og íslenskunnar yfirleitt nú þegar nafnið liggur fyrir....
VINSÆLASTI FORMAÐURINN
Á aðalfundi Síldarvinnslunnar í dag fékk Þorsteinn Már Baldvinsson 99.92% atkvæða og þannig rússneska kosningu en Samherji á samt aðeins 30% í félaginu.
Jafnvel Pútín hefði verið glaður,...
Sagt er...
VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...
Lag dagsins
BUBBI ELDRI BORGARI (67)
Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....