ÞRÆLPÓLITÍSK SAMSTAÐA FREMUR EN KVENNASAMSTAÐA

Borist hefur athugasemd: Mörgum fannst sláandi að sjá dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokks koma út bókstaflega í skjóli fyrrum þingkonu Samfylkingar og nú ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneyti þegar mótmæli vegna egypsku barnanna...

SAGT ER…

...að Óli Kárason rifji upp gamlar minningar um ávísanahefti á vefnum Gamlar ljósmyndir og birtir þessa mynd með. Reyndar er þetta fölsuð ávísun gefin út daginn fyrir...

KATRÍN HÆTT MEÐ ÁRAMÓTAHEIT

Katrín Júlíusdóttir fyrrum iðnaðarráðherra ætlar að hætta að strengja áramótaheit og hér er hennar síðasta:  1. Hætta að yfirskipuleggja. 2. Skrúfa niður væntingar. 3. Taka hverjum degi eins og hann...

SAGT ER…

…að gluggarnir í gömlu timburhúsunum í Kvosinni í Reykjavík taki á sig ýmsar myndir eftir því sem árin líða.

LYKILORÐIÐ ER LIVERPOOL

"Það eru fjórir starfsmenn hérna sem halda með Liverpool þar á meðal yfirmaðurinn og hann ræður þessu," segir afgreiðslustúlkan í sundlauginni á Blönduósi aðspurð hvers vegna Liverpool...

SAGT ER…

...að það sé að ýmsu að huga: "Er hugsi yfir öllum þeim sem eru hugsi yfir því sem ég geri." (Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR).

LEIGAN LÆKKAR Í MIÐBÆNUM

Fasteignaeigendur í miðbæ Reykjavíkur skynja greiðsluerfiðleika verslunarfólks og eru í auknum mæli farnir að lækka leiguna verulega til eins árs og svo verður séð til. Þeir vita...

SAGT ER…

Þriðjudagur og lífið gengur sinn gang.

SAGT ER…

...að engu sé líkara en Mourinho þjálfari Manchester United hafi verið skikkaður til að fara að ráðum almannatengils eða sálfræðings ef marka skal framkomu hans eftir raunalegt...

ÁSTARLEIKUR Á VÍFILSSTAÐAVATNI

"Ekki bara stuð hjá Flórgoðanum á Vífilsstaðavatni," segir Viðar Sigurðsson og smellti af mynd af þessum stokköndum á fullu.  

Sagt er...

Lag dagsins

DWIGHT YOAKAM (65)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (65). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M