FORNLEIFAR Á STRÖNDUM

"Nú er rannsókn hafin á Hvítsöndum á Ströndun. Í ár gröfum við upp fornar búðartóftir, líklegast frá 10. öld. Þær tengjast auðlindanýtingu við sjávarsíðuna meðal annars rekaviði...

BIFVÉLAVIRKINN ELÍSABET ENGLANDSDROTTNING

Malín Brand minnist Elísabetu drottningar með grein sem hún nefnir "Bifvélavirkinn Elísabet Englandsdrottning" á bloggi sínu Bílasaga. Kennir þar ýmissa grasa.

ER ENGINN Í VENJULEGRI VINNU LENGUR?

Lesandi skrifar: - Kynningar og verkefnastjóri, verkefnastjóri, formaður viðskiptafræðinga hjá Ríkinu, formaður starfsmanna stjórnarráðsins etc...Er enginn í venjulegri vinnu lengur?

HA?

"Það er ekki femínískt að krefja femínista um að styðja allar konur alltaf," segir Íris Ellenberger dósent í samfélagsgreinum við Háskóla Íslands: "Konur geta líka verið í ruglinu og...

STÓRA LAKKRÍSMÁLIÐ

"Smá rannsóknarvinna og #lakkrísgate er wide open," segir Björg Teitsson samfélagsrýnir: "Pétur Thor Gunnarsson hjá Freyju segir Draum hafa verið fyrsta lakkríssúkkulaðið 1984. Sama ár hins vegar kom...

HEBBI Í HEGNINGARHÚSINU

"Það er búið að skreyta flesta glugga í Hegningahúsinu á Skólavörðustíg með þessu," segir Ómar Hauksson sem labbaði þarna framhjá og vissi ekkert af hverju Herbert Guðmundsson...

SANDRA SMALAR KERRUM Í GRAFARVOGI

Góðu Grafarvogsbúar, ég vil minna á að innkaupakerrurnar frá Bónus og Hagkaup eiga heima Í SPÖNGINNI en ekki út um allan Grafarvog," segir Sandra Sif sem þar...

DÝRBÍTUR Á BARÐASTRÖND

"Fékk mynd af þessu í nótt. Tófan var svo þarna rétt hjá. Það hafa þá verið tveir dýrbítar á Barðaströnd i vor. Eigum eftir að ná þessari...

GRÆNMETI Á HJÓLASTÍG

"Þessu virðist seint linna. Sendibílstjóri frá Mata ákvað að það væri betra að leggja ólöglega á göngu og hjólastíg (og hindra þar með för reiðhjóla) en löglega...

HENTU KETTI FYRIR BÍL OG DRÁPU

"Viljið þið ræða við börnin ykkar?" biðlar Sandra Ósk sálfræðinemi og sjálboðaliði hjá Dýrfinnu til foreldra: "Seinustu vikur hafa verið mikið um unga stráka og unglingsstráka að beita...

Sagt er...

TAKK FYRIR TÚKALL OG GO’MORGEN KÆRU MEÐBORGARAR

Dr. Bjarni Már Magnússon er á neytendavaktinni: "Áfengislaus 0,33 cl Carlsberg í dós - 129 krónur í Bónus á Smáratorgi. Ónefndur skyndibitastaður í Kópavogi -...

Lag dagsins

JULIE ANDREWS (87)

Ein ástsælasta söngkona allra tíma, Julie Andrews, er afmælisbarn dagsins (87). Hún heillaði margar kynslóðir með söng sínum og leik í Sound Of Music. https://www.youtube.com/watch?v=5fH2FOn1V5g