ÞÓRDÍS LÓA Í VEIKINDALEYFI

Skrifstofu borgarstjórnar hefur borist tilkynning frá Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur borgarfulltrúa, oddvita Viðreisnar í borgarstjórn, um veikindaleyfi ásamt læknisvottorði þar sem fram kemur að borgarfulltrúinn verður fjarverandi á...

SIGRÍÐUR FER ÚR STRÆTÓ

Sigríður Harðardóttir mannauðsstjóri og aðstoðarmaður forstjóra Strætó hefur hætt hjá fyrirtækinu eftir 9 ár. Gustað hefur um Sigríði í starfi og meðal annars vakti athygli þegar að...

BÍLLAUS LÍFSTÍLL OG FORRÉTTINDI

"Bíllausi lífstíllinn og foréttindi allan sólarhringinn," segir Arnar Sigurðsson sem gekk framá þetta skilti og smellti af.

GEGGJAÐ Í GUFUNESI

"Ég efast um að þið hafið séð þetta hús. Geggjuð nýbygging í Reykjavík," segir Stefán Máni rithöfundur yfir sig hrifinn: "Gufunes. Nýtt hverfi í uppbyggingu. Allt mjög hrátt...

KVÖLDSUND ÚR SÖGUNNI?

Úr bakherbergjum Ráðhússins berast þær fréttir að ráðist verði í gífurlegar hagræðingar og sparnaðaraðgerðir fyrir fjárhagsáætlun næsta árs og uppsagnir  verði talsverðar í borgarkerfi Reykjavíkur. Öllum steinum...

ERNA VILL METAN – HVAÐ ER FÓLK EIGINLEGA AÐ HUGSA?

"Ég er hissa á að þegar talað er um orkuskipti er eingöngu talað um rafmagn og raforkuskortinn sem hamlar orkuskiptunum," segir Erna Indriðadóttir, lengi fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu...

GEGGJAÐ FLOTT HJÁ GARÐHEIMUM

Garðheimar munu flytja starfsemi sína á næstunni að Álfabakka 6 í Breiðholti. Þar verður einnig vínbúð og veitingastaðurinn Spíran með aðsetur. Spíran verður á jarðhæð og vínbúðin...

HVERN HEFUR EKKI LANGAÐ AÐ GISTA Á LISTASAFNI?

Gjörninganótt í Gerðarsafni í boði Hamraborg-Festival annað kvöld. Japanska listakonan Mio Hanaoka sýningastýrir nóttinni en sex listamenn verða með gjörninga yfir nóttina á meðan þú sefur vært. Skráið...

RAGNAR KJARTANSSON ELDRI Í LISTHÚSI ÓFEIGS

Sýning á verkum eftir Ragnar Kjartansson eldri opnar í Listhús Ófeigs á Skólavörðustíg næstkomandi laugardag. "Eldri" er hann nefndur því að sonarsonur hans heitir líka Ragnar Kjartansson...

FLESTAR FÓSTUREYÐINGAR Í RÚSSLANDI

World of Statistics hefur tekið saman lista yfir fjölda fóstureyðinga á hverjar 1.000 konur á frjósemisaldri (15-44 ára) víða um heim. Rússland er á toppnum með 54 fóstureyðingar...

Sagt er...

THE GRIMSON FELLOWS

Æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Ísafirði mun hýsa 9 vísindamenn á næstunni og forsetinn fyrrverandi er ánægður með: "The first 9 Grimsson Fellows have been...

Lag dagsins

JÓN AXEL (60)

Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í...