AFMÆLISMYND HEIÐU

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og borgarfulltrúi Samfó, átti afmæli um daginn (52) og smellti þá í eina mynd: "Mikið er ég þakklát fyrir lífið, að...

BÍLDÓLGUR Á BRAUT

"Á meðan ég skrapp til sjúkraþjálfara á milli 13:20 og 14:00 í dag hafði verið keyrt utan í fína bílinn minn sem ég var í allt sumar...

ANDLEGU SÁRIN LENGI AÐ GRÓA

"Í dag eru 216 barnafjölskyldur að bíða eftir félagslegu leiguhúsnæði hjá borginni. Það þýðir að aðstæður þeirra hafa verið metnar slæmar fjárhagslega- og félagslega og þörf er...

ÆVINTÝRIÐ UM JURTINA

"Fyrsta lifandi planta sem ég keypti og þetta var tilviljun,"  segir  bílstjóri sem var ekki fyrr kominn inn í bílinn með jurtina þegar þetta bílnúmer blasti við...

ENGIN SÁPA Í SKY LAGOON

Sturtuklefarnir í Sky Lagoon í Kópavogi eru fallega hannaðir með lágum tréhurðum þannig að aðeins sést í höfuð, herðar og fætur viðskiptavina þegar þeir baða sig. En...

LÚÐVÍK OG FEMÍNISTARNIR

"Ég hef ekkert á móti feministum en margir feministar á Twitter og margar konur sem kalla sig feminista eru einfaldlega það toxic að þær eru jafn mikil...

SKILABOÐIN Í UMFERÐINNI

"Þetta eru skilaboðin sem maður fær í umferðinni," segir bílstjóri sem reyndi ítrekað að taka fram úr þessum.

ÍSLENDINGAR NOTA MEIRI KOL EN INDVERJAR PER ÍBÚA

"Undanfarin 5 ár hefur kolanotkun aukist um 40% hér á „kolefnishlutlausu Íslandi árið 2040“. Aðeins tvö V-Evrópuríki nota nú meiri kol per íbúa en Ísland. Við notum...

TÍSKUSÝNING Í GUÐSÞJÓNUSTU

Kirkjan bryddar upp á nýjungum til að ná til fólks. Nú verður tískusýning frá Ilse Jacobsen í messu í Vídalínskirkju í Garðabæ á Konudaginn 19. febrúar. Fyrirsætur...

RÁÐHERRAFRÚ Í “RÁNDÝRUM” RÁÐHERRASOKKUM

Elsa Ingjaldsdóttir eiginkona Sigurðar Inga innviðaráðherra og formanns Framsóknarflokksins fór í mat til bróður síns og þá gerðist þetta: "Ég komst að því að það borgar sig ekki...

Sagt er...

VERSTA HUGMYND Í HEIMI

"Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann...

Lag dagsins

WILLIAM SHATNER (92)

Afmælisbarn dagsins, William Shatner (92), einn besti leikari samtímans, óviðjafnanlegur í Boston Legal, svo ekki sé minnst á Star Trek og einnig ágætur söngvari...