SÓLVEIG ANNA Í JÓLASKAPI

"Jólin koma!" segir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og brýnir lið sitt til aðventuátaks: "Jólamarkaður Eflingar verður haldinn helgina 3-4 desember. Við hvetjum allt skapandi og framkvæmdaglatt félagsfólk...

ATHUGASEMD

Að gefnu tilefni skal tekið fram að með framboði Guðlaugs Þórs til formanns Sjálfstæðisflokksins er ekki verið að yngja upp. Guðlaugur Þór verður 55 ára í næsta...

SKORAÐ Á SNORRA

Mjög margir stuðningsmenn mínir hafa að undanförnu haft samband við mig og skorað á mig í formannskjör," fjöllistamaðurinn Snorri Ásbjörnsson: "Fyrstu viðbrögð mín voru að ég dæsti, því...

VIÐBJÓÐUR – KJÖTÆTUR STYÐJA DÝRANÍÐ

"Þetta er viðbjóður," segir sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn og á þá við nautaat á Spáni og víðar: "Og það er búið að vera að segja það lengi en íhaldssöm...

VÍETNAMÍSK HJÓN GERA ÞAÐ GOTT Í HRAUNBERGI

Ánægður Breiðholtsbúi skrifar: - "Ég fór og fékk mér að borða í Hraunbergssjopunni á föstudag reyndar bara hamborgara og franskar og þetta var allt frábært og ég mæli mikið...

ENGIN HELVÍTIS ÆVISAGA

"Nú styttist í að bókin “Kjartan Másson – Engin helvítis ævisaga” fari í prentun og forsölu. Þegar ég hef yfirfarið prufueintakið verða prentvélarnar ræstar. Ég hvet ykkur...

2 X MELONI

Giorgia, fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Ítalíu og Christhopher, þekktastur úr sjónvarpsþáttaröðinni Law and Order, bera sama ættarnafn: Meloni. Líkast til eru þau skyld því bæði rekja...

TÓLF BÍLAR SKEMMDIR Í KLEIFARSELI

Tólf bireiðaeigendur sem lentu í í að bílar þeirra voru skemmdir við Kleifarsel í Breiðholti þurfa líklega að borga tjónið sjálfir að sögn þeirra sem í lentu. “Nýjustu...

BJARNI BEN Á KAFFI VEST

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, fengu sér sunnudagskaffi á Kaffi Vest með dóttur sinni. Var þeim vel tekið eins og vera ber.

KAPÍTALÍSK MARTRÖÐ

"Hvaða kapítalísku martröð er maður kominn í að kaupa barnadót. Kuldagalli á 60.000 krónur?" segir William Thomas Möller vísindamaður hjá Alvotech og er nóg boðið.

Sagt er...

MONSTER LÆKNIR

"Kvensjúkdómalæknirinn minn var með þrjá opna Monster á skrifborðinu sínu. Er hægt að taka mark á þessum manni?" spyr Urður Örlygsdóttir hissa á öllum...

Lag dagsins

RÓSA (57)

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (57). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga: https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc