SAGT ER…
…að listakokkurinn og ljósmyndarinn Spessi og grænmetisdívan Gunnhildur Emilsdóttir verði með ítalskt vegan-jólahlaðborð á veitingahúsinu Bergsson RE á Grandagarði á laugardaginn. Hljómsveit Einars Scheving leikur undir borðum....
SAGT ER…
...að Icelandair hafi auglýst aukaferð til Moskvu á leik Íslands og Argentínu 16. júní þar sem Messi mætir Gylfa. 255 þúsund krónur á einbýli. Sjá!
SAGT ER…
…að Violeta Bulc, framkvæmdastjóri samgöngumála hjá Evrópusambandinu, hafi sagt í Ríkisútvarpinu að hún hefði heyrt að nýr forsætisráðherra kæmi úr grænum flokki og því væri hún nokkuð viss...
SAGT ER…
...að nú sé hægt að borga fyrir farið í Landsbyggðarstrætó með appi. Þú slærð inn frá hvaða stað þú ferð og hvert þú ætlar og hvert gjaldsvæði kostar...
SAGT ER…
...að stjörnulögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson sé ánægður með Jóhönnu Sigurðardóttir þrátt fyrir allt: RÚV sýndi seinni hluta myndar um Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrum forsætisráðherra og formanns Samfylkingarinnar og Þjóðvaka....
SAGT ER…
...að Netverjar séu farnir að ættfæra nýjan forsætisráðherra og gera það svona: Katrín Jakobsdóttir Thoroddsen Túliníus Möller. Flottara verður það varla.
SAGT ER…
...að Þráinn Bertelsson rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður eigi afmæli og segir: "Afmæli eru takmörkuð auðlind og ekki gott að segja hvenær maður er búinn með kvótann. 73. afmælið...
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...