FERÐALAGIÐ LANGA

Skyttan. “Þessar fóru í langa ferðalagið í morgun,” segir Eyjamaðurinn Sæmundur Ingvarsson sem sá til þess með því að munda byssuna, hleypa af og fella.

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega tveimur árum undir fyrirsögninni: Danadrottning ánægð með Sigurð Inga. Sigurður Ingi var þá forsætisráðherra í opinberri heimsókn í Danmörku...

KAMBÖND Í HVALFIRÐI

"Það hafðist loks að ná nothæfri mynd af Kamböndinni í Hvalfirðinum eftir nokkrar ferðir þangað," segir Viðar Sigurðsson, naskur ljósmyndari. "Var reyndar búinn að sjá þær áður, þá...

ROTTA Á KLAMBRATÚNI

"Mætti rottu á Klambratúni. Hún sat í mestu makindum að borða brauðmola sem hún hélt á. Mér fannst hún krútt. Meindýr, ég veit en hún var samt...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: "Borgar Stundin fyrir fréttaskot? Þeir virðast ekki vita af Braggamálinu."

SAGT ER…

...að í morgun hafi verið undirrituð viljayfirlýsing í Ráðhúsi Akureyrar vegna mögulegra úthlutunar lóða fyrir 125 almennar leigu - og búsetuíbúðir fyrir félagsmenn Búfestis.  

SAGT ER…

…að Ólafur Ragnr Grímsson fyrrum forseti Íslands sé í Abu Dhabi um þessa helgi. Ólafur Ragnar situr í Zayed Sustainability nefndinni og nefndarmenn voru að ljúka við...

SAGT ER…

"Ég hef orðið meiri kvenréttindamaður með aldrinum. Mér finnst æðislegt hvað margir Íslendingar sem eru að skara framúr á ýmsum sviðum er konur, hvort sem það er...

SAGT ER…

Hollenski listmálarinn Vincent van Gogh skar sem kunnugt er af sér annað eyrað í geðveikiskasti og verður lengi í minnum haft. Nú hefur erlent gallerí látið framleiða dúkku...

ÞINGKONA Í BINDINDI

"Sko... ef ég borða ekki nammi í dag þá verður nammi í skápunum á morgun sem gerir það að verkum að ég fell á nammibindindi janúarmánaðar. Þannig...

Sagt er...

FRAMLENGT Í TOMELILLA

Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...

Lag dagsins

CLINTON (76)

Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs. https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk