FLOTTUR HAPPDRÆTTISVINNINGUR 1963
Þetta glæsilega hús teiknaði Kjartan Sveinsson. Húsið stendur við Sunnubraut 40 í Kópavogi og var fullbúið húsið, ásamt Volkswagen bjöllunni á myndinni, aðalvinningur í Happdrætti DAS 1963.
ÁNÆGJA MEÐ NORTHERN COMFORT
Bíógestur skrifar:
-
Kvikmyndin Northern Comfort var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöld kl. 20
fyrir fullu húsi. Mikil og almenn ánægja ríkti með myndina og
áhorfendur í skýjunum. Leikstjóri er Hafsteinn...
TÚRISTATEKJUR Á PARI VIÐ FISK OG ÁL
"Ferðaþjónustan átti gott sumar," segir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka sem er með puttann á púlsinum:
"Erlendir farþegar um KEF voru 282 þúsund í ágúst. Alls hafa 1,5...
ÓKEYPIS HJÁ KÁRA
Var ekki Kári búinn að leysa þessa ráðgátu...ókeypis?
-
Anton Karl Ingason, dósent í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands (HÍ), hlaut á dögunum virtan styrk upp á...
STARFSLOK DRÍFU
"Föstudaginn 8. september 2023 endaði ég starfsævina eftir 44 ár sem ljósmóðir og 49 ár sem heilbrigðisstarfsmaður og 29 ár í Vestmannaeyjum," segir Drífa Björnsdóttir:
"Skrýtin tilfinning að...
ABSÚRD AÐKOMA AÐ HALLGRÍMSKIRKJU
"Svona hefur þetta verið í að minnsta kosti 20 ár," segir fastagestur í Hallgrímskirkju um aðkomu fyrir hjólastóla við kirkjuna - eins og eftir loftárás:
"Starfsmenn kirkjunnar segja...
ÁSTARKVEÐJA RAGNHILDAR
"Draumaprinsinn minn á daginn í dag," segir Ragnhildur Steinunn fegurðardrottning og sjónvarpsstjarna í afmæliskveðju til eiginmanns síns:
"Haukur Ingi er einstök manneskja og það vita allir sem hann...
STAL BÍLNUM AF HELGU KRESS
"Til þín sem stalst bílnum mínum fyrir utan heimili mitt við Ásvallagötu síðdegis í dag," segir Helga Kress, landsþekktur bókmenntafræðingur í rafrænu skeyti til þjófs:
"Þú hljópst frá...
GULUR, RAUÐUR, GRÆNN…
Nýverið var boðið út verkið endurnýjun umferðarljósa í Reykjavík. Reykjafell bauð lægst eða 26,8 milljónir, þar á eftir kom Fálkinn Ísmar ehf. með 27,3 milljónir og svo...
SKRIFSTOFA Í MIÐBÆNUM VERÐI ÍBÚÐ
Úr bókum borgarkerfisins:
"Bergstaðastræti 10A - USK23080069. Sótt er um leyfi til þess að breyta skrifstofu í 3-herbergja íbúð á 3. hæð í húsi á lóð nr. 10A...
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...