ÍSLAND Í DAG

"Erfiðleikarnir eru mestir hjá öryrkjum, atvinnulausum, innflytjendum og einstæðum foreldrum,"  segir Sonja Ýr formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Eitthvað fleira að frétta?

SYNGUR EINS OG FROSKUR MEÐ COVID

""Jæja, veiran skæða náði mér og fokk heimapróf! Tók 2 þannig síðustu daga sem greindu ekkert en ákvað samt að fara í PCR í dag útaf áframhaldandi...

HLÆGILEGIR PENINGAMENN

"Það er fátt hlægilegra en peningamaður í teinóttum jakka að ofan, en engu að neðan. / Ragnar Önundarson fv. bankastjóri.

FJALLKÓNGUR FÓR YFIR MÖRKIN Í MIÐRI MESSU

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg: - Frímann fjallkóngur varð fyrir því óláni að sofna yfir markaskránni í messu sl. sunnudag. Þá var hann staddur á geirstúfrifað hægra og hamrað vinstra. Séra...

BÓLUSETNINGAR VIRKA

"Ef bólusettir legðust á spítala í sama hlutfalli og óbólusettir væru núna tæplega 140 innlagnir. Þær eru 45. Ef bólusettir legðust á gjörgæslu í sama hlutfalli og...

GJALDSKYLDA VIÐ REYKJANESVITA

"Getur bara hver sem er sett upp skilti og plokkað aura. Þarna er komið skilti sem krefst þess að þú borgir 1000 kall i hvert skipti sem...

RÁÐHERRAR SEM KUNNA EKKI AÐ TELJA

Steini pípari sendir myndskeyti: - Þessa daganna eru breskir fjölmiðlar að fara á límingunum yfir að Boris Johnson, for­sætis­ráð­herra Bret­lands, hafi haldið partí á heimili sínu við Downingstræti 10...

SÓÐAR Í BREIÐHOLTI

"Þetta eru nágrannar okkar  í Bökkunum. Getum við sameinast um að fylgjast með þegar við keyrum eða göngum framhjá og leiðbeint fólki sem veit ekki betur," segir...

SUMARFUGLAR Í VETRARBÖNDUM

"Tilveran er alls ekki annað hvort svört eða hvít, hún er uppfull af gráu tónunum þar á milli. Flestir tengja til að mynda heiðlóuna og hroassagaukinn við...

HAPPDRÆTTISMIÐINN HÆKKAR

Happdrættismiðar hækka eins og annað. Nú hefur Happdrætti Háskóla Íslands hækkað miðaverð úr 1.600 krónum í 1.800 krónur sem gerir 12,5% hækkun. Á umliðum árum hefur happdrættismiðinn...

Sagt er...

RANN Á RASSINN Í NÝJUM GALLABUXUM

"Ég ákvað að labba niður hringstiga úr járni í vinnunni því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna...

Lag dagsins

ARNALDUR (61)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (61). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...