SVARTHÖFÐI

Þetta er að verða eitt vinsælasta myndefnið í miðbæ Reykjavíkur og gjarnan merkt "Svarthöfði". Sama hversu oft svarti plastpokinn er fjarlægður - hann kemur alltaf aftur.

SNORRA NÓG BOÐIÐ

"Undanfarin ár hef ég lagt traust mína við ríkisstjórnina, eða öllu heldur ekki nennt að velta mér upp úr störfum hennar. Hún virtist fúnkera og starfa nokkuð...

SKREKKUR 33 ÁRA

700 unglingar frá 24 skólum í Reykjavík taka þátt í Skrekk sem nú verður haldinn í 33. sinn. Ljóst er að mikið verður um dýðir í næstu...

MJÖLL HÓLM MEÐ NÝTT LAG – MYNDBAND

Dægurlagasöngkonan Mjöll Hólm (79) hefur sent frá sér myndband með nýju lagi, Vornætur. https://www.youtube.com/watch?v=BzkNLiBSUG8 Mjöll Hólm er líklega sú söngkona hérlendis sem hefur átt hvað lengstan söngferil en hún...

ALEINN Í BÍÓ?

"If you have the power to eat alone at a restaurant, or sit alone in a cinema, then you have the power to do absolutely anything you...

HARALDUR YFIRTEKUR BILLBOARD SKILTIN Í ÞRJÁ DAGA

K100 greinir frá því að listamaðurinn Haraldur Jónsson hafi verið valinn úr hópi 40 umsækjenda til að frumsýna nýtt verk á 500 stafrænum flötum um allt höfuðborgarsvæðið. Billboard,...

FYRSTA RAFBÍLNUM Á ÍSLANDI BJARGAÐ – R 67000

"Fyrsti rafbíllinn á Íslandi - R67000 - fluttur inn af Gísla Jónssyni prófessor árið 1979. Við erum komnir með annan eins rafbíl til landsins (Electra Van) til...

SÖFNUNIN GEKK UPP HJÁ ÓLA SCHRAM

"Söfnunin gekk upp og nú er best að fara að skrifa!" segir ferðagarpurinn og rithöfundurinn Ólafur Schram en söfnun hans vegna útgáfu bókarinnar. Töld og brölt, á...

VEGAN ÓDÝRARA Á EGILSSTÖÐUM

Gistihúsið á Egilsstöðum, eitt glæsilegasta hótel landsins, hefur birt hátíðarmatseðill sinn í aðdraganda jóla. Tvær útgáfur eru í boði, hefðbundinn og svo vegan. Athygli vekur að veganútgáfan er...

500 TONN AF RUSLI Á DAG

SORPA tekur á móti rúmlega 500 tonnum af rusli á dag. Árið 2022 voru þetta 188 þúsund tonn. Síðustu ár hefur orðið bylting í viðhorfi til rusls....

Sagt er...

DAGUR Í JÓLASKAPI

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.  Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...

Lag dagsins

ED HARRIS (73)

Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í  stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum: https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE