FRÁBÆR FRÆNKA FREKAR EN MÓÐIR

"Mig langar að segja það upphátt í fyrsta sinn að ég er bara alls ekki viss um að mig langi til að eignast börn," segir Ninna Pálmadóttir leikstjóri...

MON AMI!

Leiðtogafundur Evrópuráðsríkjanna skall á miðborg Reykjavíkur eins og bomba - búmm og svo allt búið. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnaði öllum við komuna en þó líklega innilegast Emanuele Marconi forseta...

AFMÆLI Í DAG

Reykvísk kona var á rúntinum í Hafnarfirði, tók þá eftir þessu bílnúmeri fyrir framan sig og varð að orði: "Þessi hlýtur að eiga afmæli í dag."

DELTA TIL DETROIT Í DAG

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines byrjar í dag, 16. maí, að fljúga frá Keflavík til Detroit í banddaríkjunum. Þetta er í fyrsta skipti sem Delta býður upp...

THE ICELANDIC JO NESBO IN USA

Glæpasagnahöfundurinn Stefán Máni er að ná fótfestu í Bandaríkjunum þar sem hann er kallaður The Icelandic Joe Nesbo og segir: "A few months ago I published my first...

SÉ ÉG ÞREFALT?

"Þarf ég að hafa miklar áhyggjur ef ég er farinn að sjá þrefalt?" spyr Óskar Andri sem tók þessa skemmtilegu mynd.

ENGIN MYGLA HJÁ BAKKABRÆÐRUM

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg: - Vilhjálmur ráðherra Hjálmarsson (1914-2014) skrifaði eitthvað á þá leið í blaðagrein forðum, að þó Bakkabræður hefðu gert margt ógáfulegt, hefðu þeir ekki verið svo vitlausir að...

GRÍMAN BARA GRÍN?

Glúmur Björnsson efnafræðingur og eiginmaður Sigríðar Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra fylgist vel með öllu í sambandi við Covid19 og bendir á frétt í Bild í Þýskalandi: "Þýsk stjórnvöld voru...

TENOR OG BASSI MÆTTIR Á ÆFINGU

Tenorsöngvarinn og bassaleikarinn eru mættir á æfingu í kirkjunni í Grafarholti og er vel við hæfi að þeir séu á rétt merktum bílum.

HAGAMÚS STELUR FUGLAFÓÐRI

Diana gefur fuglunum flesta daga þegar hún hefur tök á. En dag einn sá hún að það var komin mús í ból fuglana sem hámaði í sig...

Sagt er...

FRÁBÆR FYRIRSÖGN

Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér. Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...

Lag dagsins

ÞORGEIR (73)

Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...