HÖND Í HÖND Í USA

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Bandaríkjunum og þá gerðist þetta: "Jill, Joe Biden & Dísa," eins og hún segir sjálf.

SJÚKRATRYGGÐUR FÓTGÖNGULIÐI Í GRÁA HERNUM

Tómas Lárusson fótgönguliði í Gráa hernum skrifar: - Sálufélagi minn skrifaði nýlega um heilbrigðisráðherra og réttindi sjúkratryggðra í Morgunblaðsgrein. „Ærið verkefni er hjá heilbrigðisráðherra að huga að heilsu og heilbrigði heillar...

NÆSTI – 007

Allir litu upp þegar tilynnt var með rafeindamerki og uppkalli að næsti viðskiptavinur Heilsugæslunar í Urðarhvarfi væri 007. Stóð þá upp eldri kona og gekk rólega inn...

BORGIN SIGAR INNHEIMTUFYRIRTÆKI Á BARNAFJÖLSKYLDUR

Við vorum að ræða málefni barna 0-6 ára í borgarstjórn og í því samhengi þurfum við að ræða það af hverju í ósköpunum innheimtufyrirtæki eru send á...

TÓNLISTARMENN UPP UM ALLA VEGGI Á SKAGANUM

"Á Akranesi er verið að vinna í vegglist útum allt, þar með talinn þetta mural á Gamla Kaupfélaginu eftir Bjössa Lú tileinkað tónlistarfólki frá Akranesi. Að sjá...

LÍFIÐ ER VEISLA

"Það er gaman að starfa í listum og lífið er veisla," segir listamaðurinn Logi Pedro. "Búinn að eiga skemmtilegan mánuð, syngja fullt, dj-a fullt, fékk að kenna...

EDDAN Á RANGRI RÁS

Greiðandi afnotagjalda RUV sendir póst: - Hefur Stefán Eiríkssyni fyrrum lögreglustjóra Í Reykjavík og nú útvarpsstjóra Ríkisins aldrei dottið í hug að senda Edduverðlaunahátíðina út á RUV 2 í...

LEÓ FÉLL FYRIR ÖKUNÍÐINGI

"Í gær var keyrt á elsku kisuna mína hann Leó. Hann var skilinn eftir til að deyja alblóðugur og sá sem keyrði á hann keyrði bara í...

MYND AF HJÓLAÞJÓFI

"Vil bara benda fólki á að nota þykka hjólalása. Um miðjan dag fyrir framan Breiðholtslaug var þessi ónefndi maður að reyna klippa á lás við rafhlaupahjól. Sem...

VEITINGASTAÐUR Í GAMLA TÓNABÍÓI

Lögð hefur verið fram beiðni hjá byggingarfulltrúa borgrinnar um að breyta hluta Tónabíós við Skipholt 33 í veitingastað. Húsið var í eigu IOGT reglunnar á Íslandi og...

Sagt er...

FJÓRAR TÆKNIFRJÓVGANIR TAKA Á

"Þegar þú ert búinn að fara í 4 tæknifrjóvganir þá er "Við viljum ná réttu sjónarhorni til að skoða betur, þið verðið að koma...

Lag dagsins

PUTIN SJÖTUGUR

Vladimir Putin forseti Rússlands verður sjötugur á morgun. Myndin var tekin í afmælisveislu hans fyrir tveimur árum. https://www.youtube.com/watch?v=fVZqSRifAUI