SAGT ER…

...að Jón Ingi Gíslason, oft nefndur kraftaverkamaðurinn í Framsókn vegna hugmynda hans sem lagðar hafa verið til grundvallar í ótrúlegum kosningasigrum flokksins á undanförnum árum, leitar nú...

SAGT ER…

...að Netflix sé eins og risastór, rafrænn konfektkassi með mörgum gómsætum molum. Til dæmis framleiða þeir sjálfir fjögurra þátta sjónvarpsröð, Retribution, um makleg málagjöld í ótrúlegu drama....

...að þrír af fimm sé ágætur árangur í miðri viku.

SAGT ER…

...að íslenskir dráttarvextir séu ósigrandi.

SAGT ER…

...að Egill Helgason fjölmiðlastjarna sé alveg brjálaður út í Facebook: Þetta Facebook dæmi er orðið alveg fáránlegt. Maður sér ekki pósta nema frá sömu örfáu einstaklingunum, aftur og...

SAGT ER…

...að Rannveig Rist, forstjóri Álversins í Straumsvík, hafi verið útnefnd Iðnaðarmaður ársins 2018 af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík um síðustu helgi en þar gleymdist að geta þess að...

SAGT ER…

...að ákvörðun hafi verið tekin á fundi framkvæmdarstjórnar Dögunnar um að Dögun stjórnmálasamtök taki ekki þátt í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Pálmey Gísladóttir í framkvæmdastjórn Dögunar segir: Þetta var ekki...

SAGT ER…

...að í fréttum sé þetta helst þriðjudaginn 6. febrúar 2018.

SAGT ER…

...að allir eigi sjéns sem aki um á Benz. Þessi verður múraður - tilbúinn að rappa túristana. Verður sennilega frímúrari fljótlega, jafnvel innmúraður. Sjá frétt hér!

SAGT ER…

...að þetta sé ótrúleg ljósmynd: Papparazzar keppast við að mynda kött Clintons forseta Bandaríkjanna 1993.

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...