SAGT ER…
...að allt sé að komast í fyrra horf eftir kerfishrun hjá vefhýsingarfyrirtækinu 1984 sem olli því að gamli vefurinn hvarf og nýr settur upp.
SAGT ER…
…að listakokkurinn og ljósmyndarinn Spessi og grænmetisdívan Gunnhildur Emilsdóttir verði með ítalskt vegan-jólahlaðborð á veitingahúsinu Bergsson RE á Grandagarði á laugardaginn. Hljómsveit Einars Scheving leikur undir borðum....
SAGT ER…
...að Icelandair hafi auglýst aukaferð til Moskvu á leik Íslands og Argentínu 16. júní þar sem Messi mætir Gylfa. 255 þúsund krónur á einbýli. Sjá!
SAGT ER…
…að Violeta Bulc, framkvæmdastjóri samgöngumála hjá Evrópusambandinu, hafi sagt í Ríkisútvarpinu að hún hefði heyrt að nýr forsætisráðherra kæmi úr grænum flokki og því væri hún nokkuð viss...
SAGT ER…
...að nú sé hægt að borga fyrir farið í Landsbyggðarstrætó með appi. Þú slærð inn frá hvaða stað þú ferð og hvert þú ætlar og hvert gjaldsvæði kostar...
Sagt er...
VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...
Lag dagsins
BUBBI ELDRI BORGARI (67)
Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....