BENSÍNBULLIÐ
Bandaríkjamenn eru að fara af límingunum af því að bensínverð er komið í um 150 krónur lítrinn. Til samanburðar kostar lítrinn hér nú um 300 krónur og...
STEFNUMÓT Í 101
Köttur og kanína hittust á Unnarstíg í haustblíðunni og fóru varlega í þessum fyrstu kynnum. Kannski hittast þau aftur.
GOOGLE FLAGGAR FYRIR 17. JÚNÍ
Þetta var það fyrsta sem íslenskir notendur Chrome vafrans sáu þegar þeir fóru á Netið í gær, þjóðhátíðardaginn.
AUKAVERK PRESTA ÓKEYPIS – UPPNÁM
Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg:
Séra Sigvaldi rukkar bara einfalt fyrir messuvínið. Hann drekkur bara helminginn af skammtinum á móti sóknarbörnunum - þó það sé aukaverk - á kostnað hússins.
Sjá...
RAGNAR MEÐ KRIMMA MÁNAÐARINS Í SUNDAY TIMES
Bók Ragnars Jónassonar, Vetrarmein, er krimmi mánaðarins hjá Sunday Times. Winterkill heitir hún enskri þýðingu. Um þessa upphefð segir Ragnar sjálfur:
---
"Truly wonderful to see Winterkill selected crime...
Sagt er...
FYRRUM RÁÐHERRA MEÐ SNJÓMOKSTURSKVÍÐA
"Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða," segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:
"Spyr...
Lag dagsins
RONALDO (38)
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er afmælisbarn dagsins (38). Landi hans, Salvador Sobral, syngur afmælislagið; framlag Portúgala til Eurovision 2017.
https://www.youtube.com/watch?v=ymFVfzu-2mw