SAGT ER…

...að Arngrímur Jóhannsson (78) flugstjóri og stofnandi Atlanta og Svanhildur Jakobsdóttir (77) söngkona og ekkja Ólafs Gauks séu farin að rugla saman reytum sínum.

SAGT ER…

...að um miðja síðustu öld hafi þetta verið auglýst stíft; gervisnjór til dreifingar um jól úr asbesti.

SAGT ER…

...að 7,2 milljónir króna hafa farið í auglýsingar og gerð auglýsinga fyrstu 8 mánuði ársins  til að laða fólk til starfa í skólum og leikskólum Reykjavíkurborgar en allt...

SAGT ER…

...að sögum af Kára Stefánssyni forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar haldi áfram að rigna inn - sjá fyrri hluta hér: Líf Magneudóttir: "Kári hefur sakað mig um að vilja drepa börn."...

SAGT ER…

...að San Francisco Chronicle greini frá því að netsambandslaust sé á Hornströndum hjá mestu netþjóð í heimi - guði sé lof. Sjá hér.

SAGT ER…

...að Fréttablaðið birti aum eftirmæli um merkilegan listamann þegar það greinir frá andláti Burt Reynolds - sjá mynd.

SAGT ER…

...að þessi mynd heiti Ævintýri á gönguför. Þarna vantar gönguljós fyrir gæsir í Breiðholtinu.

SAGT ER…

...að jafnvel kindurnar í Færeyjum fari til kirkju og þá á miðvikudögum í stað sunnudags.  Kannski biðja þær fyrir lífu sínu á leiðinni þar sem sláturhúsið er...

SAGT ER…

...að svona endi þriðjudagarnir yfirleitt - give or take.

SAGT ER…

...að þetta sé gömul saga og ný.

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

KENNETH BRANAGH (63)

Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í  kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...