SAGT ER…

...að í stórborgum Kína geti oft myndast langar biðraðir, ekki síst við stjórnarskrifstofur, enda íbúarnir margir og erindin ekki færri. Þá er hægt að leigja sér fólk...

SLEGIST UM NOTUÐ FELLIHÝSI

Fólk ætlar greinilega að ferðast innanlands í sumar ef marka má eftirspurnina eftir gömlum fellihýsum, slegist um hvert gamalt fellihýsi: "Ég er að rembast við að kaupa mér...

SAGT ER…

...að meira en helmingur vagnstjóra Strætó sé af erlendu bergi brotinn.

SAGT ER…

...að athafnamaðurinn Einar Bárðarson sé að leita sér að vinnu og auglýsir svona á Netinu: VARST ÞÚ AÐ LEITA AÐ MÉR ?  Ef einhver er að leita að svona...

YFIRMENN AMATÖRAR

Fyrrum dagskrárstjóri Rásar 2, Sigurður G. Tómasson, tekur útvarpsmenn dagsins á kné sér og flengir: Á sokkabandsárum mínum í útvarpi reyndum við búa til hjálparreglur í handritslausum útsendingum....

SYNGUR EINS OG FROSKUR MEÐ COVID

""Jæja, veiran skæða náði mér og fokk heimapróf! Tók 2 þannig síðustu daga sem greindu ekkert en ákvað samt að fara í PCR í dag útaf áframhaldandi...

HARVARD STÚLKAN SKORAR Á GÍSLA MARTEIN

"Gísli Marteinn! Það er heit umræða um nýju stjórnarskrána í samfélaginu og hjá ungu fólki. Hvað segir þú, eigum við ekki að spjalla saman í næsta þætti?"...

TVÆR VILLUR Í SÖMU SETNINGUNNI

"Það er búið að hafna nýju stjórnarskránni sem er auk þess ekki til sagði lagaprófessor í sjónvarpsfréttum kvöldsins. Tvær villur í sömu stuttu setningunni," segir Þorvaldur Gylfason...

SAGT ER…

Nú er sótt að Ara Matthíassyni þjóðlekhússtjóra þegar skipunartími hans er að renna út svona líkt og ákveðnir kvikmyndagerðarmenn gerðu gagnvart Laufeyju Guðjónsdóttir þegar hún var í...

GOOGLE FLAGGAR FYRIR 17. JÚNÍ

Þetta var það fyrsta sem íslenskir notendur Chrome vafrans sáu þegar þeir fóru á Netið í gær, þjóðhátíðardaginn.

Sagt er...

PÚTÍN FÉLL Í HÆGÐUM SÍNUM

Athugull sendir póst: - Erlendir fjölmiðlar hafa eftir heimildum úr innsta hring í Kreml að Pútín Rússlandsforseti hafi hrasað í tröppum á heimili sínu, fallið á...

Lag dagsins

ANDY WILLIAMS (95)

Andy Williams (1927-2012) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 í dag. Einn mesti dægurlagasöngvari allra tíma, maðurinn með flauelsröddina. https://www.youtube.com/watch?v=K_r_2KRUvis