SAGT ER…

...að þegar blómin fara að hylja öskustunnurnar í Vesturbænum séu sumarið alveg að koma.

SAGT ER…

...að gallinn við örbygljuofna sé sá að allt sem sett er inn verður verra þegar það kemur út. Nema kannski poppkorn.

ÓGLEYMANLEGT AUGNABLIK MEÐ UGLU

"Þegar ég var á leiðinni frá Hólum til Sauðárkróks rakst ég á þessa fallegu uglu og áttum við stund saman. Þetta var ógleymanlegt augnablik," segir Atma Silvia...

SAGT ER…

...að listmálarinn Tolli Morthens sé afmælisbarn dagsins (65) og hann lætur hugann reika að því tilefni: Ég minnist þess að sem barn og lítill strákur þá hafi ég...

COVITAR

Covitarnir halda áfram að grínast á Netinu.

HVALABJÓR ÓFÁANLEGUR

Sigurður Einar Sigurðsson sem heldur úti vefnum Hvalveiðafloti Íslands sýndi í dag bjórflösku með flaggskipi Hvals, Hval 9. Margir vildu fá að kaupa þennan bjór en svarið...

ÍSLENSK EGG NÆST DÝRUST Í HEIMI

World of Statistics hefur gert verðkönnun á eggjum víða um heim og miðar við 12 egg í bakka. Dýrust eru eggin í Sviss, 938 krónur pakkinn og...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: Margir eru hættir að treysta á Strætó meðal annars vegna þess að ekki er hægt að tengjast öðrum vögnum þar sem að  vagnarnir eru ekki...

SAGT ER…

...að manna­nafna­nefnd hafi hafnað beiðni Sig­urðar Hlyns Snæ­björns­son­ar um að taka upp eig­in­nafnið Sig­ríður. Það ger­ir nefnd­in á grund­velli 2. milli­grein­ar 5. grein­ar laga um manna­nöfn sem...

SAGT ER…

...að allir séu hjartanlega velkomnir á opnun sýningar Söru Vilbergsdóttur, Vort daglegt brauð, sunnudaginn 21. október kl 16 í Gallerí GÖNGum Háteigskirkju. Þar eiga stefnumót verk á...

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

BRENDA LEE (79)

Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...