SAGT ER…

...að Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri sé að fara að slá upp sinni árlegu sumarveislu: Partí! á Laugarnestanga fimtudaginn 2 ágúst - Samkvæmt gamalli hefð verður hér smá sammenkomst á...

SAGT ER…

"Nú er allt gamla fólkið sem var að kvarta undan Secret Solstice að fara að sjá Guns'n'Roses í Laugardalnum," sagði ung stúlka í vinnunni í gær. (Valur Gunnarsson...

SAGT ER…

...að Bergdís Ellertsdóttir sem verið hefur sendiherra Íslands í Brussel með glans um árabil sé á leiðinni til New York til að taka þar við sem sendiherra...

SAGT ER…

...að Bubbi Morthens hafi sen Degi B. Eggertsyni góðar kveðjur í gær: "Kæri Dagur. Vonandi kemstu til heilsu sem allra fyrst bata kveðjur." Dagur svaraði um hæl. "Takk...

SAGT ER…

...að ekki sé æskilegt að steikja upp úr Extra virgin ólifuolíu þar sem hún inniheldur bæði ein - og fjölómettaðar fitusýrur sem eru viðkvæmar fyrir hita og...

SAGT ER…

...að pólitískar smjörklípur sumarsins hafi gengið vel í mannskapinn. Á meðan erlendir auðmenn eru að kaupa upp landið með tilheyrandi veiði - og vikjanaréttindum eru kjósendum haldið...

SAGT ER…

...að þeta hafi birst í ársfjórðungsritinu Hrepparíg: Kalmann oddviti (nú sveitarstjóri) upplýsti loks á fundi, að hann hefði boðið Hitler á harmonikkudansleik í Hruna í lok ágúst árið...

SAGT ER…

...að Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari, landsfræg  og næstum heimsfræg fyrir verk sín, hafi skilað Fálkaorðunni sem hún var sæmd fyrir nokkru. Sendi hún orðunefnd kerfisins þennan póst: Til orðunefndar...

SAGT ER…

...að þegar 80 milljónunum sem spanderað var í Alþingisflippið á Þingvöllum er deilt niður á íslenska skattgreiðendur sem eru 253 þúsund koma 316,2 krónur í hlut hvers.

SAGT ER…

...að Katrín Haraldsdóttir sem stundar nám við Landbúnaðarháskólann og vinnur í sjoppu nú í sumar hafi óvænt fengið beikonbát í hausinn: "Það kom maður í sjoppuna rétt í...

Sagt er...

THE GRIMSON FELLOWS

Æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Ísafirði mun hýsa 9 vísindamenn á næstunni og forsetinn fyrrverandi er ánægður með: "The first 9 Grimsson Fellows have been...

Lag dagsins

JÓN AXEL (60)

Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í...