HÁRSPENNA LÍFSHÆTTA!
"Ég fann þessa hárspennu fyrir framan Háspennu," segir Guðmundur Jörundsson fathönnuður sem átti leið um Hlemm og var þá spurður:
"Tókstu hana ekki af götunni? Fólk gæti hrasað...
STJÓRNARSKRÁIN ’44 KANNSKI NÝJA STJÓRNARSKRÁIN
"Það er oft látið eins og ein stjórnarskrá hafi verið í gildi í allan þann tíma sem Ísland hefur verið formlega til sem fullvalda ríki. Það er...
SAGT ER…
...að Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt við Háskóla Íslands og helsti dægurtónlistarfræðingur landsins, haldi tölu um samfélag dægurtónlistarmanna á Íslandi í Hannesarholti á Grundarstíg í Reykjavík á fimmtudagskvöldið...
TUNNAN Í TUNNUNA
"Er þessi á leið í tunnuna með "Tunnan"? spyr Guðfinnur Ýmir alveg steinhissa í umferðinni.
HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GERA HÉR?
Sigrún Magnúsdóttir er fuglakona og náði stórskemmtilegri mynd af krumma í svanaveislu og það er eins og álftin sé að segja: "Hvað ert þú að gera hér"....
REBBI Í LONDON
Íslenskur ferðalangur í London gekk fram á ref úti á götu að kvöldlagi í gær og brá að vonum enda rebbi ekki frýnilegur í myrkrinu og virtist...
SAGT ER…
…að Martin Hermannsson landsliðsmaður i körfubolta og leikmaður Alba Berlin sé að gera góða hluti með liðin og leiðir Euroleague í stoðsendingum eftir fyrstu umferð. Slær hann þar...
Sagt er...
GEIR Í FRÍ FRÁ BORGARSTJÓRN
Skrifstofu borgarstjórnar hefur borist tilkynning frá Geir Finnssyni sem skipaði fjórða sætiframboðslista Viðreisnar í síðustu sveitarstjórnarkosningum um að hann hafi ekki tök á að taka sæti í borgarstjórn frá 1. ágúst...
Lag dagsins
ANGELINA JOLIE (48)
Fyrirmynd heillar kynslóðar kvenna og draumadís karlanna þeirra - Angelina Jolie er afmælisbarn dagsins (48). Ein skærasta kvikmyndastjarna samtímans og þó lengra væri leitað.
https://www.youtube.com/watch?v=Q1uIBtK4zl8