FÉKK LEIKHÚSBAKTERÍUNA

"Ég fékk leikhúsbakteríuna á sunnudaginn var. Fór á sýningu fyrir fullum sal af hóstandi áhorfendum og er búinn að vera veikur síðan," segir Stefán Máni glæpasagnahöfundur.

SAGT ER…

...að það sé í lagi að vera með Sigmund á hælunum á Ómari í miðri viku.

SAGT ER…

Gæti verið betra - en samt...

RASSINN UPP OG HAUSINN AÐ SANDINUM

"Jaðrakan, einn til tveir fuglar hafa haft vetursetu á Höfn undanfarin ár. Myndin er tekin 14. febrúar í Óslandi á Höfn, það kom einhver styggð að fuglunum...

SAGT ER…

...að í sumar hafi Garðabæjarlistinn lagt fram eftirfarandi tillögu í bæjarstjórn Garðabæjar: „Garðabæjarlistinn leggur til að bæjarstjórn óski eftir gerð þjónustusamnings við Samtökin ’78 um hinsegin fræðslu...

SAGT ER…

...að Sigmundur og leigubílstjórar klikki sjaldnast í fyrirsögnum.

GOOGLE FLAGGAR FYRIR 17. JÚNÍ

Þetta var það fyrsta sem íslenskir notendur Chrome vafrans sáu þegar þeir fóru á Netið í gær, þjóðhátíðardaginn.

SAGT ER…

...að Ísendingur sem fékk sér hressingu á veitingahúsi í háskólabænum Heidelberg í Þýskalandi hafi orðið hissa þegar að tvífari Sveppa afgreiddi hann á barnum.

LISTAGYÐJUR Í DÁLEIÐSLU

„Vorsýningin okkar“, er samsýning Sólveigar Dagmarar Þórisdóttur og Grétu Berg Bergsveinsdóttur í Gallerí Göngum, Háteigskirkju. Gengið inn frá safnaðarheimilinu. Opnun föstudaginn 6. maí kl. 17-19. Listamennirnir eru listagyðjur...

Sagt er...

PÓLITÍKUSAR Í SPJALLÞÁTTUM

"Það er gamalt haldreipi umsjónarmanna spjallþátta, ef erfiðlega gengur að ná í viðmælendur, að fá bara pólitíkusa í þáttinn. Þeir eru alltaf til. En...

Lag dagsins

TINA TURNER (83)

Stórstjarnan Tina Turner er 83 ára í dag. Hér í upphafi ferilsins með Ike Turner eiginmanni sínum sem þá var en ekki lengi. https://www.youtube.com/watch?v=n-AzcJMkbjA