SAGT ER…

...að reykvískir lögreglumenn séu í auknum mæli að færa sig úr Múlakaffi í Hallarmúla yfir á Nings á Suðurlandsbraut tilbreytingarinnar vegna. Lögreglan er með afsláttarsamning við bæði...

SAGT ER…

...að starfsfólk bókaútgáfunnar Bjarts sé slegið yfir ókennilegum draugagangi í tengslum við útgáfu sænsku metsölubókarinnar Fórnarmýrin. Sagan fjallar um unga konu sem kemur á heimaslóðir að rannsaka mýrlendi....

SAGT ER…

...að Sturla Böðvarsson fyrrum samgönguráðherra og bæjarstjóri í Stykkishólmi lifi í núinu og kætist meðan kostur er. Sturla verður 73 ára í haust.

SAGT ER…

...að Anna Kristjánsdóttir vélstjóri hafi auga fyrir því sérstæða. Hún vara á leið til útlanda í morgun og rak þá augun í nokkar flugfreyjur WOW í hvíldarstellingu...

SAGT ER…

...að engu sé líkara en Mourinho þjálfari Manchester United hafi verið skikkaður til að fara að ráðum almannatengils eða sálfræðings ef marka skal framkomu hans eftir raunalegt...

SAGT ER…

"Allt fram til 1985 voru vextir íbúðalána frádráttarbærir. 7% vextir jafngilda ca. 4% eftir skatt. Á móti aflaði ríkið sér tekna með eignarskatti, sem lagður var á...

SAGT ER…

...að í Bandaríkjunum tíðkist ýmis tilboð við bensíndæluna.

SAGT ER…

...að ófrískar konur reyki yfirleitt ekki London Docks vindla en full ástæða til að vara þær við ef þær freistuðust til þess.

SAGT ER…

...að Ríkisútvarpið láti ekki að sér hæða þegar kemur að þýðingum á nöfnum vinsælla sjónvarpsþátta.

SAGT ER…

...að myndlistarmaðurinn Daníel Magnússon sé að opna sýningu hjá Ófeigi gullsmiði á Skólavörðustíg. Um er að ræða myndverk í flokknum Gróteskur og er samantekt úr þremur seríum...

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...