SAGT ER…

...að Gísli Marteinn sé á toppnum eftir nýjasta þátt sinn í Ríkissjónvarpinu.

FYRRUM FJÁRMÁLARÁÐHERRA Í KÖKUBAKSTRI

Kristina Háfoss fyrrverandi fjármálaráðherra Færeyja og nú þingmaður á lögþingi færeyskra stóð í ströngu í kökubakstri um helgina: "One of our Christmas traditions, here in the Fareo Islands,...

PRESTUR YFIRGEFUR VINSTRI GRÆNA

"Í dag lauk 14 ára samfylgd. VG var hreyfing sem gaf mér vini, samfélag og útrás fyrir róttækni. Mér þykir vænt um fólkið þarna, en þarf að...

SAGT ER…

...að öll þekkjum við farsíma og fartölvur en ekki farbílaþvottastöð eins og þessa: https://www.facebook.com/CheddarGadgets/videos/703549346663774/?t=1

SAGT ER…

...að mikil óánægja sé í Vestmannaeyjum með árangur ÍBV í Pepsideild karla í knattspyrnu. Liðið hefur ekki verið sannfærandi, er í næst neðsta sæti með aðeins 8...

TIMBURMENN Í HÚSASMIÐJUNNI?

350 starfsmenn Húsasmiðjunnar flugu í dag til Danmerkur á árshátíð fyrirtækisins í boði aðaleigandans, danska byggingavorufyrirtækisins Bygma Gruppen A/S sem rekur verslanir víða í Skandinavíu, þar með Húsasmiðjuna. Starfsmannanna...

ATHUGASEMD

Að gefnu tilefni skal tekið fram að með framboði Guðlaugs Þórs til formanns Sjálfstæðisflokksins er ekki verið að yngja upp. Guðlaugur Þór verður 55 ára í næsta...

SAGT ER…

...að 2/3 á mánudagsmorgni sé ok.

FORSETINN MYNDAR NORÐURLJÓS

"My view at home this evening. The auroraborealis never fail to spark a sense of wonder," segir Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sem fékk sér göngutúr í...

ÞVÍLÍKT VEÐUR

"Var að smyrja keðju og leit upp," segir María Hjálmarsdóttir á Eskifirði, varaþingkona Samfylkingarinnar á svæðinu um árabil

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

BRENDA LEE (79)

Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...