FÖSTUDAGURINN 13.
3 online gjörningadagskrá Sunday Seven hópsins fer fram föstudaginn þrettánda nóvember og hefst útsendingin klukkan 20:00 og verður streymtí gegn um Artzine.is. Einnig er hægt að sjá...
ENSKA Á AKRANESI
"Kannski ekki stórmál þar sem ég skil ensku alveg ágætlega en ég væri til í að vita hvaða verkferlar valda því að skilti á erlendu tungumáli er...
KRUMMI Á KROSSINUM
"Krummi á krossinum og kallinn í tunglinu. Twilight gripið fljótlega eftir tunglrisu í Selfosskirkju," segir Hallgrímur P. Helgason listaljósmyndari á Selfossi
ELLIDAÐUR DAGS
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verður með móttöku í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis næstkomandi sunnudag fyrir alla Reykvíkinga sem verða sjötugur á árinu. Veitingar og ræðuhöld.
Hvað með þá sem...
BORGARSTJÓRNARPLOTT Á HERRAKVÖLDI
"Lagt á ráðin um næstu borgarstjórn á Herrakvöldi Fram" heitir þessi mynd og sýnir Dag borgarstjóra lesa Stefáni Pálssyni sagnfræðingi pistilinn og Stefán hlustar.
Staða Dags borgarstjóra hefur...
SAGT ER…
...að gula hjólaæðið sé tiltölulega nýtt í Kína en þar leigja menn hjól með því að smella með símaappi á lásinn, hjóla af stað og skilja eftir...
MOGGIN Í GJAFAPAKKNINGU
Áskrifendum Morgunblaðsins býðst að gefa hverjum sem er áskrift af Morgunblaðinu í einn mánuð svo framarlega sem enginn áskrift sé á heimilinu.
"Kynntu vinum þínum og vandamönnum það...
SAGT ER…
...að birt hafi verið ný mynd af Keith Richards gítarleikara Rolling Stones á heimasíðu hans, Keith Fucking Richards. Myndin heitir Stona Lisa.
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...