SAGT ER…

...að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hafi komið við í Bónus á Hallveigarstíg á leið heim úr vinnu síðdegis í gær og á meðan beið ráðherrabílstjórinn fyrir utan...

SAGT ER…

...að heitustu skórnir í New York og Kísildalnum þessi dægrin séu flókaskór úr nýsjálenskri merino-ull sem fyrrum fótboltastjarna og nú frumkvöðull frá Nýja-Sjálandi, Tim Brown, þróaði. Eina...

SAGT ER…

...að Netflix bjóði upp á öðruvísi spennuþætti, The Method, þar sem töluð er rússneska, rússneskir leikarar fara á kostum og framvinda mála með öðrum hætti en áhorfendur...

SAGT ER…

...að Hafnarfjarðarbær hafi auglýst 45 lóðir fyrir um 90 íbúðir til úthlutunar í nýju og vistvænu íbúðahverfi í Skarðshlíð. Svæðið liggur sunnan og vestan Ásfjalls og er...

SAGT ER…

...að Morgunblaðið sé að rifja upp gamla tíð, til dæmis með þessum mola um fréttaritara Ríkisútvarpsins á meðan það sat eitt að ljósvakanum.

SAGT ER…

...að óperusöngvarinn Garðar Thor Cortes hafi verið syngjandi sæll og glaður með syni sínum í sturtunum í Vesturbæjarlaug á laugardaginn á meðan stórstjarnan Björk Guðmundsdóttir var syngjandi...

SAGT ER…

...að á einu ár þá hafi tæplega 4.200 óskilamunum verið komið fyrir í geymslu Strætó á Hesthálsi en einungis 18% hafa skilað sér til eigenda sinna enda...

SAGT ER…

...að Frakkar ætli að lækka kynlífsaldurinn úr sextán árum í fimmtán að ráði sérfræðinga. Marlène Schiappa jafnréttisráðherra greindi frá þessu - sjá!

SAGT ER…

...að Eva Dögg, tískudíva og dóttir Eddu Björgvins, sé ekki alveg sátt við iPhone: Þessi undirhökufaraldur sem fylgt hefur snjallsímanotkun er ekki að gera sig. Takk Steve Jobs.

SAGT ER…

...að Skúli Mogensen sé í skýjunum með að WOW sé orðið stærra en Icelandair og segir: Þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur! Þá er það SAS næst.

Sagt er...

STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR

Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl. 14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...

Lag dagsins

PHIL COLLINS (72)

Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...