KÖTTUR Á HEITU ÞAKI

Þessi mynd birtist hér fyrir sléttum 8 árum en textinn horfinn vegna klúðurs vefhýsingafyrirtækisins 1984 skömmu síðar. Sum tjón verða aldrei bætt.

SAGT ER…

...að þetta hafi ekki tekið nema 2-3 tíma að fara á toppinn. Sjá hér.

LUNDAKOSS

"Ég tók þessa mynd af lunda kærustupari í Ingólfshöfða. Gaman að sjá hvað goggarnir eru misstórir. Ég ætla samt að taka fram að ég veit ekki hvort...

17.000 STÖRF ÓSKAST

"Hvað þarf til að útrýma atvinnuleysi á innan við 2 árum? 17.000 störf og stóra hrúgu af hagvexti," segja hagspekingar Viðskiptaráðs.

“PERFECT IN EVERY WAY”

Morgunblaðið birtir í dag skopmynd af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem Mary Poppins. Í erlendum uppflettiritum er persónuleiki Mary Poppins skilgreindur svona: "Mary is described as being practically...

ÞYRSTIR ÞJÓFAR

Þrír Litháar voru í vikunni dæmdir í 30 daga fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir að brjótast inn í sumarbústað í nágrenni Akureyrar. Þeir voru dæmdir fyrir þjófnað...

RAGNAR MEÐ KRIMMA MÁNAÐARINS Í SUNDAY TIMES

Bók Ragnars Jónassonar, Vetrarmein, er krimmi mánaðarins hjá Sunday Times. Winterkill heitir hún enskri þýðingu. Um þessa upphefð segir Ragnar sjálfur: --- "Truly wonderful to see Winterkill selected crime...

SAGT ER…

...að ný vinnuvika sé hafin.

AUKAVERK PRESTA ÓKEYPIS – UPPNÁM

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg: Séra Sigvaldi rukkar bara einfalt fyrir messuvínið. Hann drekkur bara helminginn af skammtinum á móti sóknarbörnunum  - þó það sé aukaverk  - á kostnað hússins. Sjá...

SAGT ER…

...að það sé þriðjudagur og staðan að mestu undir kontról.

Sagt er...

PÓLITÍKUSAR Í SPJALLÞÁTTUM

"Það er gamalt haldreipi umsjónarmanna spjallþátta, ef erfiðlega gengur að ná í viðmælendur, að fá bara pólitíkusa í þáttinn. Þeir eru alltaf til. En...

Lag dagsins

TINA TURNER (83)

Stórstjarnan Tina Turner er 83 ára í dag. Hér í upphafi ferilsins með Ike Turner eiginmanni sínum sem þá var en ekki lengi. https://www.youtube.com/watch?v=n-AzcJMkbjA