SAGT ER…

...að Indíana Hreinsdóttir, fyrrum ritstjóri vikublaðsins Akureyri og nú hjá Menningarfélagi Akureyrar, sé á höttunum eftir barnapíu: "Veit einhver um ábyrgan ungling á Akureyri sem væri til í...

SAGT ER…

...að Erlendur sendi skeyti undir fyrirsögninni "Skrýtin meðferð á útlendingum": --- Við Íslendingar erum skrítnir í afstöðu okkar til útlendinga sem hingað koma, hvort sem það eru flóttamenn og...

SAGT ER…

...að angist athafnamannsins Villa Goða hafi verið nær alger þegar hann var að dæla bensíni á bílinn sinn sem virtist aldrei ætla að fá nóg. Svo varð...

SAGT ER…

...að Freyr Einarsson fyrrum dagskrárstjóri Stöðvar 2 hafi breytt nafni sínu í Freyr Gylfason.

SAGT ER…

...að stór og lítil landbúnaðartæki streyma nú í Laugardalshöllina þar sem stórsýningin Íslenskur landbúnaður 2018 opnar kl. 14.00 á föstudaginn. Sýningin verður sú stærsta frá 1986 en...

SAGT ER…

...að þessi mynd fari eins og eldur í sinu um Netheima en svona hélt Kristinn upp á afmælið sitt í gær.

SAGT ER…

...að Danir ætli að banna bensín og olíu frá árinu 2035. Þetta er planið: Bus+taxa 2025 - bannað að selja bara bensín/dísel ökutæki  Allir 2030 - bannað að selja...

SAGT ER…

...að athafnamaðurinn Einar Bárðarson sé að leita sér að vinnu og auglýsir svona á Netinu: VARST ÞÚ AÐ LEITA AÐ MÉR ?  Ef einhver er að leita að svona...

SAGT ER…

...að Eyjólfur Guðmundsson læknir hafi flogið austan af landi og suður fyrir hádegi og tók þá þessa mynd: "Hálendið eins og málverk séð úr lofti í dag,"...

SAGT ER…

...að butter coffee (smjörkaffi) sé nýjasta æðið í kaffimenningu Bandaríkjanna og víðar. Latte lætur undan síga og í stað heitrar mjólkur kemur bráðið smjör. Hér er kennslumyndband: https://www.youtube.com/watch?v=CHYs2jygPpI

Sagt er...

DAGUR Í JÓLASKAPI

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.  Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...

Lag dagsins

ED HARRIS (73)

Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í  stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum: https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE