SAGT ER…

...að jafnaðarmannaforingjarnir Össur Skarphéðinsson og Dagur B. Eggertsson eigi báðir afmæli í dag. Össur 65 og Dagur 46.

SAGT ER…

...að læknar á einkastofum út í bæ séu hættir að klæðast hvítum sloppum líkt og eldri læknar gerðu og eru þess í stað í hversdagsfötum og minna...

SAGT ER…

...að nóg sé til af minnst seldu vörunni og þýðir ekkert að setja hana á útsölu því hvern vantar sólarvörn?

SAGT ER…

...að knattspyrnusnillingurinn Messi gefi lítið fyrir jafnteflið gegn Íslandi - sjá - en um þetta var ort ljóð: Kappinn Messi kvöl og pínu, komst víst í gegn liði fínu: Að...

SAGT ER…

...að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hafi fengið sér hressingu á Spánska barnum í Ingólfsstræti með vinkonu sinni rétt áður en Spánverjar gengu inn á leikvanginn á HM í...

SAGT ER…

...að Karen Kjartansdóttir, fyrrum upplýsingafulltrúi útvegsmanna og Sílíkon í Keflavík, hafi rekið í rogastans þegar hún sá Eyþór Arnalds á veitingahúsi og stalst til að taka mynd: "Omg!...

SAGT ER…

...að lagt hafi verið til að skrifstofu Framsóknarflokksins á Digranesvegi 12 í Kópavogi verði breytt í 45 fermetra íbúð. Sjá nánar hér: Lögð fram að nýju að lokinni...

SAGT ER…

...að Vinstrigræna-Líf og Viðreisnar-Pawel í nýja meirihlutanum í borgarstjórn Reykjavíkur séu hjólafólk eins og sjá má en kjósandi spyr: Finnst svo súrt að sjá forsvarsmenn borgarinnar hjólandi án...

SAGT ER…

...að afgreiðsla ADHD lyfja verður takmörkuð frá og með 1. júlí næstkomandi. Breytingin nær til örvandi lyfja, m.a. Concerta, Rítalín og Equasym en þessi lyf verða eftir...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: Mikið er að gera hjá Icelandair, svo mikið að fólk þarf jafnvel að bíða í 1 klukkustund eða lengur eftir þjónustufulltrúa og margir eru...

Sagt er...

FRÁBÆR FYRIRSÖGN

Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér. Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...

Lag dagsins

ÞORGEIR (73)

Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...