SAGT ER…

...að hljótt hafi verið um menningardívuna Súsönnu Svavarsdóttur miðað við það sem áður var en nú ætlar hún að fara á námskeið og verða rík eins og...

SAGT ER…

...að fyrr á þessu ári hafi verið leitað tilboða nokkurra aðila með það í huga að byggja upp líkamsræktaraðstöðu í Ásgarði í Garðabæ og reyndust Laugar (World...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: "Borgar Stundin fyrir fréttaskot? Þeir virðast ekki vita af Braggamálinu."

SAGT ER…

...að Auðun Freyr Ingvarsson, sem sagði af sér sem framkvæmdastjóri Félagsbústaða eftir 330 milljóna framúrkeyrslu við Írabakka, sé einn af Byko-erfingjunum. Anna Bjarnadóttir og Guðmundur Jónsson, móðurforeldrar...

SAGT ER…

...að þegar Tommi minnist vina sinna er eftir því tekið. Og svo fylgir hitt á eftir.

SAGT ER…

...að þetta sé auglýsing á Veraldarvefnum.

SAGT ER…

...að níu ára drengur hafi verið dreginn af ömmu sinni og afa inn í listasafn Einars Jónssonar á Skólavörðuholti og týndist fljótt í því völundarhúsi. Fannst svo...

SAGT ER…

...að Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona hafi slakað á í fjölskyldupottinum í Vesturbæjarlaug snemma á laugardagskvöldi og skömmu síðar var Illugi Jökulsson rithöfundur mættur í Leifsstöð til að...

SAGT ER…

...að Árni Bergmann rithöfundur og fyrrum ritstjóri Þjóðviljans hafi þetta um lektorsmálið í Háskólanum í Reykjavík að segja: Rektor Háskólans í Reykjavík réttlætir brottrekstur Kristins með því að...

SAGT ER…

...að þessi hafi farið til tannlæknis í Ástralíu 1892.

Sagt er...

DAGUR Í JÓLASKAPI

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.  Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...

Lag dagsins

ED HARRIS (73)

Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í  stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum: https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE