SAGT ER…

...að vefur Héraðsdóms Reykjavíkur hafi legið niðri í fjóra sólarhringa lögmönnum og áhugafólki um dóma til mikils ama. Sýnir bara 404.

SAGT ER…

...að umræðan um lækkun kosningaaldurs í 16 ár sé á villigötum. Nær væri að hækka hann í 40 ár.

SAGT ER…

..að Netflix sé jafn mikil bylting í sjónvarpsheiminum og #Meetoo í samfélagsumræðunni. Ekki síst þegar Netflix fer til Frakklands og framleiðir þar. La Mante er þáttaröð um...

SAGT ER…

...að miðað við orð sín virðist Dalai Lama hneygjast til vinstri. Hann er því Nepalkommi. (Einar Scheving trommuleikari)

SAGT ER…

...að þetta sé yngsti fasteignasali landsins, Hrafn Valdísarson, 23 ára.

SAGT ER…

...að Þjóðólfur í Þýðingarleysu hafi snarað landsfrægu ljóði Steins Steinarr, Að sigra heiminn, yfir á ensku og nefnir To conquer the world: World conquering is like game of...

SAGT ER…

...að Hamborgarafabrikkan kynni nýjan borgara til leiks í á morgun; Vilborgarann til heiðurs Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Jóhannes Ásbjörnsson veitingamaður segir að nýi borgarinn muni hvorki hafa áhrif...

SAGT ER…

...að janúar sé sá mánuður þegar fólk reynir að lifa í takt við áramótaheit sín en svo eru aðrir sem gera alltaf það sama í janúar ár...

SAGT ER…

...að þetta sé ein helsta frétt dagsins...OMG.

SAGT ER…

...að knattspyrnukappinn Kjartan Henry Finnbogason, sem spilara með Horsens í Danmörku, hafi gengið í heilagt hjónaband í Fríkirkjunni á laugardaginn og síðan hafi verið slegið upp veislu...

Sagt er...

TAKK FYRIR TÚKALL OG GO’MORGEN KÆRU MEÐBORGARAR

Dr. Bjarni Már Magnússon er á neytendavaktinni: "Áfengislaus 0,33 cl Carlsberg í dós - 129 krónur í Bónus á Smáratorgi. Ónefndur skyndibitastaður í Kópavogi -...

Lag dagsins

JULIE ANDREWS (87)

Ein ástsælasta söngkona allra tíma, Julie Andrews, er afmælisbarn dagsins (87). Hún heillaði margar kynslóðir með söng sínum og leik í Sound Of Music. https://www.youtube.com/watch?v=5fH2FOn1V5g