SAGT ER…

...að þetta starfsmannaskírteini hafi fundist fyrir utan Melabúðina í dag. Þetta hlýtur að vera aðalmaðurinn í Háskólanum.

SAGT ER…

...að Ríkisútvarpið hafi risið undir menningarhlutverki sínu með viðtali við tónlistarmennina Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarson sem voru að gefa út plötu saman. Skemmtilega jazzað viðtal...

SAGT ER…

...að hlutfall kvenna sem viðmælendur í fjölmiðlum hafi rokið upp eftir metoo-bylgjuna. Kannanir hafa lengi sýnt að karlmenn eru í miklum meirihluta þeirra sem fjölmiðlar ræða við...

SAGT ER…

...að borgarráð Reykjavíkur hafi samþykkt að kaupa Sævarhöfða 33 þar sem Björgun er núna en staðið hefur til að Björgun flytti starfsemi sína allt frá árinu 2014....

SAGT ER…

...að Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands séu hátíðleg jólaskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Efnisskráin samanstendur af sígildum jólalögum sem og áður óheyrðum útsetningum fyrir hljómsveitina. Ásamt hljómsveitinni koma fram ungir einleikarar,...

SAGT ER…

...að í tilefni þess að Don Cano verslunin opnar núna á laugardaginn er öllum boðið  að koma í nýju búðina og gleðjast þann 16. desember á Fiskislóð...

SAGT ER…

...að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2018 til 2021 havi erið samþykkt í bæjarstjórn í gærkvöldi. Í ætluninni er gert ráð fyrir batnandi afkomu í rekstri öll árin...

SAGT ER…

...að nýi fréttaskýringaþáttur RÚV, Kveikur, hafi ekki enn tekist að kveikja í greiðendum afnotagjalda Ríkisútvarpsins. Húmor er lykilatriði í bókmenntum og listum og það sama gildir um...

SAGT ER…

...að útvarpsmaðurinn þjóðkunni, Guðni Már Henningsson, sé að flytja til Spánar og sendir út eftirfarandi fyrirspurn til Íslendinga sem þar eru fyrir: Kæru félagar. Gætuð þið sagt mér...

SAGT ER…

...að súrsaðir selshreyfar séu að ryðja sér til rúms og veita kæstri skötu samkeppni á aðventunni. Súrsaðir selshreyfar hafa lengi þótt herramannsmatur við Héraðsflóa en ekki annars...

Sagt er...

HUNDRAÐKALL MEÐ SVÆSNA VERÐBÓLGU

"Í dag eru 100 krónur frá árinu 1981, þegar seðilinn var gefinn út, 5.907 krónur samkvæmt verðlagsreiknivél Hagstofunnar. Verðbólgan marr," Gísli Már Gíslason á...

Lag dagsins

CHRIS ISAAK (66)

Bandaríski tónlistarmaðurinn, lagahöfundurinn og leikarinn Chris Isaak er afmælisbarn dagsins (65). Honum tekst að gera tregann töff eins og hér í Blue Hotel: https://www.youtube.com/watch?v=7s6tufofYrg