SAGT ER…

...að Ragnar Guðmundsson hótelhaldari á hótel Adam á Skólavörðustíg hafi verið á undan samtíð sinni þegar hann varaði gesti sína við að drekka vatn úr krana og...

SAGT ER…

...að Fréttablaðið hafi birt leiðréttingu ársins í dag þar sem það tvöfaldaði tölu þeirra sem sagt hafa sig úr Þjóðkirkjunni í fyrirsögn á laugardaginn.

SAGT ER…

...að íbúar í Hafnarfirði séu ánægðir með bæinn sinn. Gallup kannaði í byrjun síðasta mánaðar ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gerði samanburð þar ásamt því að...

SAGT ER…

...að fólk haldi sig heima í sunnudagsóveðrinu í Reykjavík og virðast allir vera að lesa það sama á Netinu.

SAGT ER…

...að orðinu Shithole (skítapleis) hafi verið varpað á framhlið Trump-hótelsins í Washington á laugardaginn með videótækni. Með var látið fylgja: Borgið múturnar til Trumps hér!

SAGT ER…

...að símafyrirtækið Nova hafi vart undan við að taka við viðskiptavinum Vodafone sem flýja slælega þjónustu sem einkennir fyrirtæki sem eru orðin of stór.

SAGT ER…

...að Dorrit Moussaieff fyrrum forsetafrú Íslands eigi afmæli í dag - 68 ára. Einhver mesti happafengur íslenskrar stjórnsýslu frá upphafi; kona sem varpaði ljósi á þjóðina.

SAGT ER…

...að Facebook sé í raun forheimskandi fyrirbæri þar sem manneskjur lokast inn í hóp, fóðraðar daglega með misgóðum skoðunum sem verða svo þeirra á örskömmum tíma. Facebook...

SAGT ER…

...að vefur Héraðsdóms Reykjavíkur hafi legið niðri í fjóra sólarhringa lögmönnum og áhugafólki um dóma til mikils ama. Sýnir bara 404.

Sagt er...

RANN Á RASSINN Í NÝJUM GALLABUXUM

"Ég ákvað að labba niður hringstiga úr járni í vinnunni því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna...

Lag dagsins

ARNALDUR (61)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (61). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...