SAGT ER…

...að þetta sé yngsti fasteignasali landsins, Hrafn Valdísarson, 23 ára.

SAGT ER…

...að Þjóðólfur í Þýðingarleysu hafi snarað landsfrægu ljóði Steins Steinarr, Að sigra heiminn, yfir á ensku og nefnir To conquer the world: World conquering is like game of...

SAGT ER…

...að Hamborgarafabrikkan kynni nýjan borgara til leiks í á morgun; Vilborgarann til heiðurs Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Jóhannes Ásbjörnsson veitingamaður segir að nýi borgarinn muni hvorki hafa áhrif...

SAGT ER…

...að janúar sé sá mánuður þegar fólk reynir að lifa í takt við áramótaheit sín en svo eru aðrir sem gera alltaf það sama í janúar ár...

SAGT ER…

...að þetta sé ein helsta frétt dagsins...OMG.

SAGT ER…

...að knattspyrnukappinn Kjartan Henry Finnbogason, sem spilara með Horsens í Danmörku, hafi gengið í heilagt hjónaband í Fríkirkjunni á laugardaginn og síðan hafi verið slegið upp veislu...

SAGT ER…

...að búið sé að poppa forsíðu DV upp á nýju ári og líkist hún nú skuggalega mikið forsíðum Séð og Heyrt eins og þær voru áður en...

SAGT ER…

...að borist hafi ljóð frá Þjóðólfi í Eden vegna orðs ársins; Epalhommi: Var Eva eplalessa, og Adam fituklessa, er skýldi fíkjublað? Fátt veit ég um það - en...

SAGT ER…

...að Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu og fyrrum borgarstjóri hafi verið ánægður með Áramótaskaupið.

SAGT ER…

...að meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur virðist ekki alveg sammála öllu sem bókað er eða samþykkt. Í umræðu í borgarráði um skiptistöðina í Mjódd þann 14. desember þar...

Sagt er...

FALLEGUR FULLVELDISDAGUR Í BREIÐHOLTI

"Breiðholtið 1. des. Fallegur og svalur fullveldisdagur okkar Íslendinga í morgunsárið," segir Nanna Guðný Jóhannesdóttir og smellti af frábærri mynd.

Lag dagsins

WOODY ALLEN (86)

Grínistinn og gleðigjafi margra kynslóða, Woody Allen, er afmælisbarn dagsins (86). Hann er líka tónlistarmaður: https://www.youtube.com/watch?v=3XCuk5Tp45k