SAGT ER…

...að Áfengis og tóbakseinkasala ríkisins leiti að starfsfólki en geti ekki boðið hlunnindi líkt og tíðkast hjá öðrum fyrirtækjum.

ÓLAFUR FÉKK GLORÍU

Ólafur Ragnar fyrrum forseti er í London þar sem hann fundar. Hann tístir: "Just finished Thanksgiving dinner in London with American and British friends. It is indeed...

MJALLGÆS MEÐ VETURSETU

"Mjallgæs í Hafnarfirði, þessi sjaldséða gæs ætlar greinilega að hafa vetursetur hér á landi og það í fyrsta sinn. Fegurð sem flestir ættu að fá að njóta,"...

SAGT ER…

...að þessi rafræni gullköttur taki á móti viðskiptavinum Nings á Suðurlandsbraut og vinki til þeirra - og svo aftur þegar þeir fara. Allir vinka á móti.

SAGT ER…

...að Páll Óskar sé skærasta stjarna Íslands eins og best sást þegar hann steig á sviðið í útfærslu Borgarleikhúsins á Rocky Horror því þá braust út mikið lófatak...

SAGT ER…

...að Sandra Tryggvadóttir velti ýmsu fyrir sér: "Við pabbi minn vorum að velta fyrir okkur hver væri íslenska andstæðan við "sérfræðingur". Ég skaut á "víðfræðingur" og pabba fannst...

SAGT ER…

...að þetta sé ágæt ábending.

GOTT AÐ ÞAU ERU AÐ KOMA HEIM

Það sem hæst hefur borið í opinberri heimsókn forseta Alþingis til Nýja Sjálands síðustu daga er þingmannasamstarf, samvinna á sviði jarðvarma og möguleikar á sviði ferðaþjónustu og...

SAGT ER…

...von að spurt sé.

SAGT ER…

...að Petrína Helga Ottesen hafi lent í vandræðum með enska boltann hjá Símanum og segir: "Ég breytti rétt fyrir miðjan ágúst áskriftinni minni hjá sjónvarpi Símans úr enska...

Sagt er...

FALLEGUR FULLVELDISDAGUR Í BREIÐHOLTI

"Breiðholtið 1. des. Fallegur og svalur fullveldisdagur okkar Íslendinga í morgunsárið," segir Nanna Guðný Jóhannesdóttir og smellti af frábærri mynd.

Lag dagsins

WOODY ALLEN (86)

Grínistinn og gleðigjafi margra kynslóða, Woody Allen, er afmælisbarn dagsins (86). Hann er líka tónlistarmaður: https://www.youtube.com/watch?v=3XCuk5Tp45k