SAGT ER…

...að ný vinnuvika sé hafin.

SAGT ER…

...að Svala Björgvins hafi farið á kostum hjá pabba sínum á Jólagestum Björgvins í Hörpu í gær og pabbinn segir: Frábærir Jólagestir Björgvins í gærdag og um kvöldið...

SAGT ER…

...að gríski Nóbelsverðlaunahafinn í bókmenntum, Nikos Kazantzakis, hafi hitt naglann á höfuðið með snöggum og sönnum hætti þegar hann sagði: Ég vænti einskis, óttast ekkert, ég er...

SAGT ER…

...að Friðarmáltíð ljósmyndarans Spessa og félaga á veitinghúsinu Bergsson RE á Granda í gærkvöldi í tilefni jóla hafi tekist vel en þar var boðið upp á ítalskt...

SAGT ER…

...að góðkunningi lögreglunnar hafi reynt að stela þremur vodkaflöskum í Vínbúðinni í Mjódd skömmu eftir hádegi í gær en starfsmanni í búðinni á Stekkjarbakka tókst að ná...

SAGT ER…

Snillingurinn Steindi jr. á afmæli í dag (33) og mamma hans, Sigríður Erna Valgeirsdóttir, sendir honum kveðju: Hann á afmæli í dag hann sonur minn, til hamingju með...

SAGT ER…

…að sá sem er í ástarsorg í meira en þrjár vikur sé í sorg út af einhverju öðru líka.

SAGT ER…

...að svona sé staðan á fimmtudegi klukkan fjórtán/fjórtán.

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: Það getur reynst kostnaðarsamt fyrir tónlistarfólk að leigja sal í Hörpu fyrir tónleika því kostnaðurinn við það er á bilinu 1-2 milljónir allt...

SAGT ER…

...að það sé svona álíka afslappandi að fara í nýju Sundhöllina og á veitingastað Jamie Oliver. Allt of mikið af ungum foreldrum með skrækjandi börn.

Sagt er...

HVAÐ VARÐ UM FJARFUNDINA?

"Hvað varð um fjarfundina?" spyr Vigdís Hauksdóttir pólitíkus af Suðurlandi: "HA? - fimmtíu manns að fara á loftslagsráðstefnu! Loftslagsmál snúast svo mikið um "við og...

Lag dagsins

BILL GATES (66)

Bill Gates, ríkasti maður heims, er afmælisbarn dagsins (66). Hann fær óskalag úr Fiðlaranum á þakinu - Ef ég væri ríkur... https://www.youtube.com/watch?v=RBHZFYpQ6nc