SAGT ER…

...að Costco-fréttirnar klikki aldrei. Sjá hér.  Og hér. Og hér. Og hér. ...og svo framvegis.

SAGT ER…

...að Sverrir Stormsker hafi sent Davíð Oddssyni síðbúna afmæliskveðju í morgun: --- Innilega til hamingju með afmælið kæri vinur. Vona að þú verðir eldri en Mogginn og jafnvel eldri...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: Mikið góðæri eru nú  á Íslandi sem sést best á því að gamlir hlutir seljast ekki heldur verður að farga þeim. Húsasmíðameistari, sem að ...

SAGT ER…

...að Sigurður Brynjólfsson skopmyndateiknari (söb) hafi dregið upp mynd af afmælisbarni ársins.

SAGT ER…

...að Þórólfur Gíslason, forsætisráðherra skagfirska efnahagsvæðins, hafi náðst á mynd í afmælisveislu Davíðs Oddsonar í Hádegismóum en Þórólfur lætur yfirleitt ekk mynda sig. Þeir Þórólfur og Davíð...

SAGT ER…

...að í dag, á afmælisdegi Davíðs Oddssonar, eru tíu á liðin frá dauða skáksnillingsins Bobby Fischer en hann lést 2008 þegar Davíð hélt upp á sextugsafmælið. Bobby...

SAGT ER…

...að eini Dubai-maðurinn sem búsettur er á Íslandi starfi sem þjónn á veitingastaðnum Veður á Klapparstíg auk þess sem hann stundar nám sem styrkþegi við Háskólann. Hann...

SAGT ER…

...að Ragnar Guðmundsson hótelhaldari á hótel Adam á Skólavörðustíg hafi verið á undan samtíð sinni þegar hann varaði gesti sína við að drekka vatn úr krana og...

SAGT ER…

...að Fréttablaðið hafi birt leiðréttingu ársins í dag þar sem það tvöfaldaði tölu þeirra sem sagt hafa sig úr Þjóðkirkjunni í fyrirsögn á laugardaginn.

Sagt er...

FALLEGUR FULLVELDISDAGUR Í BREIÐHOLTI

"Breiðholtið 1. des. Fallegur og svalur fullveldisdagur okkar Íslendinga í morgunsárið," segir Nanna Guðný Jóhannesdóttir og smellti af frábærri mynd.

Lag dagsins

WOODY ALLEN (86)

Grínistinn og gleðigjafi margra kynslóða, Woody Allen, er afmælisbarn dagsins (86). Hann er líka tónlistarmaður: https://www.youtube.com/watch?v=3XCuk5Tp45k