SAGT ER…

...að Petrína Helga Ottesen hafi lent í vandræðum með enska boltann hjá Símanum og segir: "Ég breytti rétt fyrir miðjan ágúst áskriftinni minni hjá sjónvarpi Símans úr enska...

SAGT ER…

...að ekkert böl sé svo stórt að ekki lagist við góðan nætursvefn.

SAGT ER…

Borist hefur póstur: --- Mikið er að gera hjá miðbaugsmaddömunni Catalina Mikue Ncogo í Amsterdam. Hún er með sjö stelpur á sínum snærum og hver þeirra er verðlögð á...

SAGT ER…

...að Árni Árnason sé snjall ljósmyndari og hann þarf ekki að fara lengra en niður á Reykjavíkurhöfn til að fanga snilldina. Svona lýsir hann þessu: "Það er talsvert...

SAGT ER…

...að bakteríuflóran á yfirborði afmælistertunnar aukist um 1.400 prósent þegar blásið er á kertin. Nánar hér.

ÍSKÖLD VARÚÐ!

Við Jökulsárlón eru gestur varaðir við að synda í lóninu innan um ísjaka. Góð ábending.

Á MILLI EYRNANNA…

Frá landnámi hefur það þótt gott hér á landi að vera með eitthvað á milli eyrnanna og færri fengið en vildu. Hefur það helst ráðist af erfðum....

SAGT ER…

...að þetta sé nýjasta krossaprófið á Facebook.

DANIR SEGJA…

Danir segja jafnan: Ómenntað fólk þarf jafn mikil laun og menntaðir vegna þess að lífsins skildur eru líka lagðar á ómenntað fólk. Eins og að ala upp...

THAI GRILL Á HAGAMEL YFIRTEKUR SJÁVARBARINN Á GRANDA

Víetnamíski kokkurinn á hinum vinsæla veitingastað Thai Grill á Hagamel hefur yfirtekið húsaleigusamning og veitingaleyfi Sjávarbarsins á Granda sem Magnús Ingi Magnússon heitinn, kenndur við Texas, rak...

Sagt er...

Lag dagsins

DWIGHT YOAKAM (65)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (65). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M