SAGT ER…

...að Hamborgarafabrikkan kynni nýjan borgara til leiks í á morgun; Vilborgarann til heiðurs Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Jóhannes Ásbjörnsson veitingamaður segir að nýi borgarinn muni hvorki hafa áhrif...

SAGT ER…

...að janúar sé sá mánuður þegar fólk reynir að lifa í takt við áramótaheit sín en svo eru aðrir sem gera alltaf það sama í janúar ár...

SAGT ER…

...að þetta sé ein helsta frétt dagsins...OMG.

SAGT ER…

...að knattspyrnukappinn Kjartan Henry Finnbogason, sem spilara með Horsens í Danmörku, hafi gengið í heilagt hjónaband í Fríkirkjunni á laugardaginn og síðan hafi verið slegið upp veislu...

SAGT ER…

...að búið sé að poppa forsíðu DV upp á nýju ári og líkist hún nú skuggalega mikið forsíðum Séð og Heyrt eins og þær voru áður en...

SAGT ER…

...að borist hafi ljóð frá Þjóðólfi í Eden vegna orðs ársins; Epalhommi: Var Eva eplalessa, og Adam fituklessa, er skýldi fíkjublað? Fátt veit ég um það - en...

SAGT ER…

...að Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu og fyrrum borgarstjóri hafi verið ánægður með Áramótaskaupið.

SAGT ER…

...að meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur virðist ekki alveg sammála öllu sem bókað er eða samþykkt. Í umræðu í borgarráði um skiptistöðina í Mjódd þann 14. desember þar...

SAGT ER…

...að í morgun hafi verið undirrituð viljayfirlýsing í Ráðhúsi Akureyrar vegna mögulegra úthlutunar lóða fyrir 125 almennar leigu - og búsetuíbúðir fyrir félagsmenn Búfestis.  

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega tveimur árum undir heitinu Hjónaspjall og skýrir sig sjálf.

Sagt er...

Lag dagsins

DWIGHT YOAKAM (65)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (65). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M