SAGT ER…

...að McDonald´s sé 63 ára í dag. 16 apríl 1955 opnaði fyrsta búllan í Des Plaines, Illinois, USA.

VEGAN AÐ VERÐA VINSÆLT SEM MILLINAFN

Veganbylgjan sem gengið hefur yfir að undanförnu og rutt sér til rúms af þvílíkum krafti að farið er að skila sér við kirkjulegar athafnir sem millinafn við...

SJÚKRABÍLL?

Nei, kosningabíll.

SAGT ER…

...að þetta sé viðunandi svona í miðri viku.

SAGT ER…

...að þarna vanti aðeins herslumuninn. Verður í höfn eftir hádegi.

KÓPAR EKKI Í GRILLVEISLU

"Að gefnu tilefni í umræðunni: Kópar eru ekki lengur aflífaðir í Húsdýragarðinum. Það á heldur ekki að fjölga selum þó laugin verði stækkuð en hún mun nýtast...

STÆRSTA KVIKMYNDAVERKEFNI FÆREYINGA

Framleiðsla á glæpaþáttunum Trom gæti orðið stærsta kvikmyndaverkefni Færeyinga til þessa ef færeyska stjórnin leggur fram 4 milljónir danskra króna en vekefnið allt á að kosta um...

SAGT ER…

...að tískukóngurinn Karl Lagerfeld (1933-2019) hafi verið spurður um selfí: "Rafræn sjálfsfróun," var svarið.

SAGT ER…

...að símafyrirtækið Nova hafi lokað verslunum sínum á sunnudögum og segir: Við lengjum njóta-lífsins-vikuna og styttum vinnuvikuna. Við nýtum tíma okkar vel með því að fara út...

Sagt er...

Lag dagsins

DWIGHT YOAKAM (65)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (65). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M