SAGT ER…

...að Rannveig Rist, forstjóri Álversins í Straumsvík, hafi verið útnefnd Iðnaðarmaður ársins 2018 af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík um síðustu helgi en þar gleymdist að geta þess að...

SAGT ER…

...að ákvörðun hafi verið tekin á fundi framkvæmdarstjórnar Dögunnar um að Dögun stjórnmálasamtök taki ekki þátt í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Pálmey Gísladóttir í framkvæmdastjórn Dögunar segir: Þetta var ekki...

SAGT ER…

...að í fréttum sé þetta helst þriðjudaginn 6. febrúar 2018.

SAGT ER…

...að allir eigi sjéns sem aki um á Benz. Þessi verður múraður - tilbúinn að rappa túristana. Verður sennilega frímúrari fljótlega, jafnvel innmúraður. Sjá frétt hér!

SAGT ER…

...að þetta sé ótrúleg ljósmynd: Papparazzar keppast við að mynda kött Clintons forseta Bandaríkjanna 1993.

SAGT ER…

...að svona fari þegar jógakennarar taka börnin með í vinnuna. https://www.facebook.com/kelinetwork.herstudio/videos/199369027309635/

SAGT ER…

...að Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata á Bandaríkjaþingi, hafi kallað Trump forseta Bush forseta minnst sjö sinnum opinberlega á síðasta ári.

...að Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hafi verið að fá sér iPhone 8 og sé í óða önn að læra á hann. Útlendur kunningi benti honum á að...

SAGT ER…

...að þetta sé ágætur félagsskapur.

SAGT ER…

...að borist hafi póstur vegna Íslensku bókmenntaverðlaunanna en Kristín Eiríksdóttur hlaut þau í flokki fagurbókmennta og þakkaði fyrir sig með snjallri ræðu: Hrútar eru jarmandi glaðir og kunna vart...

Sagt er...

Lag dagsins

DWIGHT YOAKAM (65)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (65). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M