SAGT ER…

...að Margrét Danadrottning sé væntanleg til Íslands 1. desember til að fagna fullveldinu. Margrét er stórreykingmanneskja og kveikir í sígarettu við hvert tækifæri og kemst upp með...

SAGT ER…

...að fréttamynd mánaðarins hafi verið tekin í París í dag þar sem þjóðarleiðtogar tóku þátt í minningarathöfn í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá...

SAGT ER…

...að Elín Salka Einarsdótir vinni í Dýralandi og lenti í þessu: "Ok, var að aðstoða feðgin við að kaupa kattaról. Dóttirin (ekki eldri en 4 ára) spurði...

SAGT ER…

...að Sigfús Sigurðsson handboltahetja sé að fara að opna fiskbúð í Skipholti 70, Fiskbúð Fúsa, en þarna er fiskbúð fyrir og hefur verið um áratugaskeið (nema hún...

SAGT ER…

...að á teikniborðinu séu þúsundir íbúða af ýmsum stærðum og gerðum sem eigi að rísa í sveitarfélögunum umhverfis höfuðborgarsvæðið á næstu árum. Forsvarsmenn Árborgar, Voga, Akraness, Grindavíkur, Ölfuss...

SAGT ER…

"Við erum of gamlir fyrir þetta," gætu þessar tvær styttur verið að hugsa.

SAGT ER…

...að tónlistarmaðurinn Rúnar Þór sé kominn með nýtt lag, tekið upp í Abbey Road í London, og segir: "Ball i Heydal næsta laugardag. Í fyrra var góð...

SAGT ER…

...að allt gistirými milli jóla og nýárs og fram yfir áramót sé nær alveg uppbókað á höfuðborgarsvæðinu eða 94% og meira að segja gistirými á Selfossi, Hveragerði,...

SAGT ER…

...að Seðlabankinn hafi beðið afhroð í Hæstarétti í dag þegar Samherji var sýknaður af stjórnvaldssekt bankans. Málið fór af stað með húsleit og ásökunum um 90 millarða...

SAGT ER…

...að ungæðisleg imynd WOW sé fyrir bí eftir samrunann við Icelandair sem er meira fullorðins. Hérna hefur merki WOW verið snúið á hvolf og úr verður MOM.

Sagt er...

FJÓRAR TÆKNIFRJÓVGANIR TAKA Á

"Þegar þú ert búinn að fara í 4 tæknifrjóvganir þá er "Við viljum ná réttu sjónarhorni til að skoða betur, þið verðið að koma...

Lag dagsins

PUTIN SJÖTUGUR

Vladimir Putin forseti Rússlands er sjötugur í dag. Myndin var tekin í afmælisveislu hans fyrir tveimur árum. https://www.youtube.com/watch?v=fVZqSRifAUI