SAGT ER…

...að þetta sé mótbára dagsins (aðsend): Sjaldan er ein báran stök, og gott er að hafa borð fyrir báru, þó maður sé léttur á bárunni...

SAGT ER…

...að einn þekktasti kvenkynstannlæknir landsins hafi farið í langþráða ferð yfir hnöttinn til Nýja-Sjálands en þangað var hún ekki fyrr komin en hún fékk tannpínu sem ætlaði...

SAGT ER…

...að Ásdís Rán, Ísdrottningin, sé ánægð með dóttur sína, Victoríu Rán, og hafi ástæðu til: "Prinsessan búin að vera ótrúlega dugleg og syngja með ungdeild söngskóla Reykjavíkur bakraddir...

SAGT ER…

...að þetta sé fulltrúi Papúa Nýju-Gineu á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um hlýnun jarðar. Lengi lifi fjölbreytnin. Papúa Nýja-Gínea er eyríki í Eyjaálfu í Suðvestur-Kyrrahafi fyrir norðan Ástralíu sem...

SAGT ER…

...að langbesta lesefni dagsins sé Bakþankar Guðmundar Brynjólfssonar á baksíðu Fréttablaðsins um tímann - sem er ekki til. Þörf hugvekja á aðventu. Guðmundur er að verða beittasti...

SAGT ER…

...að þetta sé ein af jólamyndum ársins.

SAGT ER…

...að þetta sé jólagjöfin í ár. Gulu vestin sem notuð eru í mótmælunum í París. Fást á bensínstöðvum.

SAGT ER…

Smellið hér!

SAGT ER…

...að borist hafi póstur:  "Það er rosalega erfitt að starfa með 2 manna þingflokk á Alþingi - skyldi Flokkur fólksins renna inn í Samfylkingu og Ólafur og Karl...

SAGT ER…

Hver man ekki eftir sælgætissígarettunum?

Sagt er...

MONSTER LÆKNIR

"Kvensjúkdómalæknirinn minn var með þrjá opna Monster á skrifborðinu sínu. Er hægt að taka mark á þessum manni?" spyr Urður Örlygsdóttir hissa á öllum...

Lag dagsins

RÓSA (57)

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (57). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga: https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc