SAGT ER…

Nei, það verður enginn heimsendir þó að krónan falli og fjöldi fólks missi vinnuna, húsnæði sitt og jafnvel heilsuna. Sólin kemur upp á ný og hagfræðingar halda...

SAGT ER…

...að visir.is eigi fyrirsögn dagsins - og þetta er dagsatt.

SAGT ER…

...að strætófargjaldið stefni í 500 kall um áramót. Áætlun Strætó gerir ráð fyrir 7,1% hækkun á fargjaldi sem þýðir að almennt stakt fargjald fari að óbreyttu í 495...

SAGT ER…

...að sunnudaginn 28. október verður málþing um skáldið Sigurð Pálsson (1948-2017) í Veröld – húsi Vigdísar, í samstarfi við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Málþingið er haldið í tilefni...

SAGT ER…

...að í tilefni fréttar mbl.is um að konur hafi í fyrsta sinn fengið að fylgjast með fótboltaleik í Íran barst þessi póstur: "Já já, rak Guð ekki Evu...

SAGT ER…

...að Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu eigi fallegan, íslenskan fjárhund sem hann er duglegur að viðra. Um daginn var hann stoppaður af bílstjóra sem nýbúinn var að setja...

SAGT ER…

...að tískan taki á sig ýmsar myndir - stolin og stæld.

SAGT ER…

...að þetta sé að verða daglegt brauð.

SAGT ER…

...að nú sé Óttar Yngvason lögmaður náttúruverndarsamtaka gegn laxeldi í sjókvíum búinn að eignast alla Haffjarðará samkvæmt þessari frétt mbl.is Tengd frétt hér.

SAGT ER…

...að sjóðstjórar lífeyrissjóðanna vinni nú gegn hagsmunum eigenda sinna og og séu á fullu í að lækka gengi krónunnar en með því hafa sjóðirnir allt að vinna....

Sagt er...

FRAMLENGT Í TOMELILLA

Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...

Lag dagsins

CLINTON (76)

Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs. https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk