SAGT ER…

…að vetur nálgist (ef hann kemur þá) en þessi mynd var tekin í Pósthússtræti skömmu eftir að Hótel Borg var byggð, 1930. Dómkirkjan í aðalhlutverki en jólatréð...

SAGT ER…

...að Aðalsteinn Ásberg og Svavar Knútur flytji dagskrá í tónum, máli og myndum um Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson í Hannesarholti á Grundarstíg í Reykjavík sunnudaginn 17. nóvember kl....

SAGT ER…

...að Dominos geri meira fyrir alþýðuna með Megavikum sínum en ASÍ með exelskjölum allt árið - pizza á matseðli fyrir 1.490 krónur dugar fyrir fjóra.

SAGT ER…

...að í dag opni sýning í Bruun Rasmussen, Bredgade 33 í Kaupmannahöfn, á ýmsum munum, grímum og öðru sem Henrik heitinn prins í Danmörku sankaði að sér...

SAGT ER…

Rolling Stones í sjónvarpinu 18 mánuðum frá stofnun. https://www.facebook.com/Wondros/videos/1358366720889959/

SAGT ER…

...að Guðmundur Franklín Jónsson, stofnandi Hægri grænna, fyrrum verðbréfasali á Wall Street og nú hótelstjóri á Borgundarhólmi í Danmörku, hafi farið í sinN fyrsta flugtíma í dag....

SAGT ER…

...að Sif Sigmarsdóttir sé langbesti pistlahöfundur landsins. Um hverja helgi tekst henni að varpa nýju ljósi á þann veruleika sem við búum við - í Fréttablaðinu. Sif Sigmarsdóttir...

ÁSI OG INGA (42)

Hvað eiga Ásmundur Friðriksson og Inga Sæland sameiginlegt? Jú, þau eiga bæði 42ja ára brúðkaupsafmæli í dag.

SAGT ER…

...að smekkleysan á Facebook geti verið yfirþyrmandi eins og Ragnar Eyþórsson fékk að reyna: "Fólk er byrjað að dæla inn heillaóskum á Facebook gamallar frænku út af stórafmælisdegi....

SAGT ER…

...að allt sé að komast í fyrra horf eftir kerfishrun hjá vefhýsingarfyrirtækinu 1984 sem olli því að gamli vefurinn hvarf og nýr settur upp.

Sagt er...

LILJA Á GRÁUM FIÐRINGI

Lilja Pálmadóttir, fyrrum eiginkona Baltasar Kormáks, stundar hrossarækt og hestamennsku af kappi á sveitasetri sínu, Hofi á Höfðaströnd í Skagafirði. Nú dvelur hún erlendis...

Lag dagsins

RÚNAR ÞÓR (68)

Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór er afmælisbarn dagsins (68). Honum er margt til lista lagt: https://www.youtube.com/watch?v=kBYdFeXJBdg