JÓI FEL MEÐ DÝRUSTU BOLLUNA

Bolludagurinn er á mánudaginn og margir spenntir. Nokkrir aðilar á Netinu hafa gert verðkönnun á bollum og niðurstaða þeirra þessi: "Hjá IKEA kostar vatnsdeigsbollann frá 195 krónum en...

HUGSAÐU ÚT FYRIR BOXIÐ VÍÐIR!

"Víðir Reynisson - getum við ekki hugsað aðeins út fyrir boxið áður en við ráðumst í aðgerðir? Setjum upp skimunarbúðir fyrir Þjóðhátíðargesti við Rauðavatn á miðvikudaginn. Þeir...

SAGT ER…

...að lyfjakóngurinn Róbert Wessman hafi eytt jólunum á Barbados.

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: Rútubílafyrirtækið Hópbílar auglýsir nú grimmt eftir bílstjórum á erlendum vinnumiðlunum meðal annars í Póllandi, Rúmeniu og fleri balkneskum löndum. Þeir vilja frekar ráða erlenda...

JÓI FEL ENDURRÆSIR MEÐ FELINO

Jói Fel, landsþekktur bakari, opnar nýjan veitingastað og kaffihús í Listhúsinu í Laugardal 1. des. Staðurinn átti að opna fyrir löngu en pizzuofninn lét á sér standa...

FRÆNKA PÚTÍNS?

Póstur dagsins: - Hefurðu tekið eftir hvað Vítalía er lík Pútín? Ef þú hefur ekkert betra að gera, þá gæti verið gaman að sjá myndir af þeim hlið við hlið. Er...

SAGT ER…

...að þetta geti orðið nýja borgarstjóafrúin í Reykjavík; Dagmar Una Ólafsdóttir, eiginkona Eyþórs Arnalds leiðtoga sjálfstæðismanna í væntanlegum borgarstjórnarkosningum. Dagmar Una er 36 ára og starfar í...

FRÉTTAMAÐUR BRAUT ÖLL PRINSIPP

"Lagði öllum mínum prinsippum, flaug til Svíþjóðar og keypti ryksugu róbot á Black Friday. Sé ekki eftir neinu," segir Aðalsteinn Kjartansson fréttamaður. "Þetta er strax orðið uppáhalds heimilistækið...

BRYNJA Í BREIÐHOLTIÐ

Fréttaritari í Breiðholti: Margir hafa beðið eftir því að eitthvað gerðist í Hólagarði í Lóuhólum í Breiðholti eftir að Fiska hætti. Nú styttist í að nýr rekstararaðili komi...

ELLIHEIMILI 68-KYNSLÓÐARINNAR

"Breytum Hótel Sögu í elli- og hjúkrunarheimili 68-kynslóðarinnar. Meira Campari, minna af svefntöflum. Bítlalögin á replay í Súlnasal. Stuðmenn og Bjöggi á laugardögum," segir Óðinn Jónsson fyrrum...

Sagt er...

THE GRIMSON FELLOWS

Æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Ísafirði mun hýsa 9 vísindamenn á næstunni og forsetinn fyrrverandi er ánægður með: "The first 9 Grimsson Fellows have been...

Lag dagsins

JÓN AXEL (60)

Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í...