HEITAR STAÐREYNDIR

•   Reykvíkingar fóru árið 2000 að minnsta kosti 15 sinnum í sund á ári. Árið 1970 fóru þeir 9 sinnum á ári í sund. •   Hljómsveitin Múm var á...

JÓLAKÖTTURINN LIFNAR VIÐ

Laugardaginn 18. nóvember klukkan 17 verður kveikt á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi. Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar kveikir ljósin. Lúðrasveitin Svanur flytur nokkur jólalög og...

LJÓS OG BIRTA HELGU

Laugardaginn 18. nóvember kl 14:00 mun Helga Magnúsdóttir, myndlistakona, opna sýningu á olíumálverkum í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Sýningin ber heitið Ljósverk, og endurspeglar nafnið hversu ljós...

SMARTLAND FÆR SAMKEPPNI – EDRÚLAND

Smartland Mörtu Maríu á Mogganum hefur fengið samkeppni rétt við túnfótinn - Edrúland á Mogganum þar sem eru viðtöl og fréttir af fólki sem er hætt að...

KANNAST EINHVER VIÐ STÚLKURNAR?

"Ég var að útskýra öskufall fyrir erlendum samstarfsaðila í morgun og rakst þá á þessa mögnuðu mynd á vef National Geographic," segir Róbert Marshall fyrrum þingmaður og...

RÓÐUR FRÁ KEFLAVÍK ’81

Pétur Ingi KE 32 á leið í róður frá Keflavík. "Tók þessa mynd 1981," segir Margeir Margeirsson athafnamaður, fæddur og uppalinn á staðnum.

LÉTTUM Á UMFERÐINNI – LÉTTUR MORGUNVERÐUR

Reykjavíkurborg býður alla velkomna á opinn fund borgarstjóra sem haldinn verður í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur föstudaginn 10. nóvember 2023. Fjallað verður um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Húsið opnar kl....

JÓN HJÁ RAKARA

Athafnamaðurinn Jón Ólafsson fór til rakara í útlöndum. Þá var þessi mynd tekin.

HINSEGIN RÁÐSTEFNA Í REYKJAVÍK

Aðalfundur Regnbogaborga (Rainbow Cities Network) fór fram 2.-3. nóvember síðastliðinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og var Reykjavíkurborg gestgjafi fundarins. Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa hélt utan um þennan 11 aðalfund samtakanna...

EKKI AUGLÝSING DAGSINS

Bláa lónið auglýsir grimmt um allan heim. Hér er ein sem verður ekki birt í dag.

Sagt er...

DAGUR Í JÓLASKAPI

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.  Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...

Lag dagsins

ED HARRIS (73)

Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í  stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum: https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE