17. JÚNÍ Á COSTA BLANCA
Þjóðhátíðardagur Íslendinga á Costa Blanca á Spáni verður haldin hátíðlegur á Pizzeria L&A Familia 17. júní.
Töfrabrögð, lifandi tónlist, happdrætti og eldhúsið opið. Langtímaspáin góð og gamanið hefst...
BOLTI BEINT ÚR BÍL
Skipulagsráð Akureyrar hefur ákveðið að breyta suðurenda Akureyrarvallar í bílastæði svo hægt séð horfa á fótboltaleiki beint úr bílnum. Með því spara gestir sér 177 metra göngu...
KVEÐJA FRÁ TENE
Í gær var 27 stiga hiti á Tenerife, 2,9% verðbólga, bensín 210 krónur, bjór 180 krónur og vextir 3%.
Beint flug alla daga.
LITLU ANDARUNGARNIR
Litlu andarungarnir
allir synda vel,
allir synda vel.
Höfuð hneigja’ í djúpið
og hreyfa lítil stél.
Höfuð hneigja’ í djúpið
og hreyfa lítil stél.
Litlu andarungarnir
ætla út á haf,
ætla út á haf.
Fyrst í fjarlægð...
SÚKKULAÐI Á SJÓMANNADEGI
Súkkulaðiverksmiðjan Omnom stendur við sjóinn út á Granda og því þykir súkkulaðigerðarmönnunum við hæfi að fagna Sjómannadeginum með stæl - 4. júní.
Fjörið byrjar kl. 11 á Sjómannadaginn...
HJÓLHÝSI TEKUR 4 BÍLASTÆÐI Á SKÓLALÓÐ
Í sumarbyrjun draga hjólhýsaeigendur fram gullin sín og leggja þeim gjarnan á bílastæði skóla sem hættir eru störfum í bili eins og til dæmis í Breiðholti. En...
FYRIR NEÐAN ALLAR HELLUR!
Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg:
-
Hvolsvöllur er fyrir neðan allar Hellur! Ca 15 km...
Sjá frétt.
ROBERT DE NIRO X 2
Robert De Niro í kjöltu föður síns ungur drengur. Þeir voru alnafnar, eldri og yngri.
BAKÞANKAR BJARNA
Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg:
Frímann fjárhirðir var að lesa Moggann, rakst þar á frétt sem honum þótti einkennileg og kastaði þá fram þessari vísu á staðnum:
Bjarni svona eftir á,
illa...
Sagt er...
FRÁBÆR FYRIRSÖGN
Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér.
Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...
Lag dagsins
ÞORGEIR (73)
Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...