ALÞÝÐULIST Í FLÓKALUNDI
Þessi stytta stendur við Flókalund á Barðaströnd og vekur athygli og undrun ferðamanna sem vita þó ekki meir. En það veit Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum og...
FYRSTA EINKASÝNINGIN
Allir eru hjartanlega velkomnir á opnun í Gallerí Göngum í Háteigskirkju fimmtudaginn 11. ágúst kl 17.00 á einkasýningu Guðrúnar Steingrímsdóttur sem ber yfirskriftina, Svipir.
Guðrún Steingrímsdóttur (f.1976) býr...
BENSÍNI SKVETT Á VERÐBÓLGU
Eldsneytisverð í smásölu skýrði 1,2 prósentur af 9,9% verðbólgu í júlímánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar.
BERFÆTTUR Á GOSSTÖÐVUNUM
"Búið ykkur vel með nesti, hlýjan fatnað og góða skó," segir Vilhjálmur Jón Sigurpálsson sem nýkomin úr Meradölum:
"Mætti einum á Fagradalsfjalli í nótt sem var berfættur í...
RÓLEGIR FUGLAR VIÐ GOSSTÖÐVARNAR
"Ekki nóg með að jarðskjálftar og eldgos kjósi að halda sig nærri Grindavík. Þessi fallega vaðlatíta spókaði sig skammt frá höfninni í Grindavík í gær ásamt hópi...
SAUÐAVERA MEÐ TÍU FÆTUR Í ARNARDAL
"Eitthvað skrítið kom fyrir mig þegar ég var að mynda miðnætursól Arnardals fyrir tveimur vikum," segir Tanja Hotz og er enn að velta vöngum yfir þessari mynd:
-
"Þessi...
REFIR Í LYKLAFELLI
"Hver sér um að útrýma refum nærri Lyklafelli á Mosfelsheiði? Veit um greni þar nærri. Hef séð þrjá refi núna í vikunni þar," segir Þorsteinn Friðriksson.
GÚSTI CHEF TIL SAMSKIPA
Gústi Chef yfirkokkur á Kaffi Vest hefur flutt sig yfir til Samskipa og tekur við mötuneytinu þar. Þar áður var hann með mötuneytin hjá Eflu og Marel.
Sagt er...
FRAMLENGT Í TOMELILLA
Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...
Lag dagsins
CLINTON (76)
Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs.
https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk