ALÞÝÐULIST Í FLÓKALUNDI

Þessi stytta stendur við Flókalund á Barðaströnd og vekur athygli og undrun ferðamanna sem vita þó ekki meir. En það veit Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum og...

NÝYRÐI VIKUNNAR

Nýyrði vikunnar eru "Cockblokkaði" og "Gosgestir".

FYRSTA EINKASÝNINGIN

Allir eru hjartanlega velkomnir á opnun í Gallerí Göngum í Háteigskirkju fimmtudaginn 11. ágúst kl 17.00 á einkasýningu Guðrúnar Steingrímsdóttur sem ber yfirskriftina, Svipir. Guðrún Steingrímsdóttur (f.1976) býr...

BENSÍNI SKVETT Á VERÐBÓLGU

Eldsneytisverð í smásölu skýrði 1,2 prósentur af 9,9% verðbólgu í júlímánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar.

BERFÆTTUR Á GOSSTÖÐVUNUM

"Búið ykkur vel með nesti, hlýjan fatnað og góða skó," segir Vilhjálmur Jón Sigurpálsson sem nýkomin úr Meradölum: "Mætti einum á Fagradalsfjalli í nótt sem var berfættur í...

RÓLEGIR FUGLAR VIÐ GOSSTÖÐVARNAR

"Ekki nóg með að jarðskjálftar og eldgos kjósi að halda sig nærri Grindavík. Þessi fallega vaðlatíta spókaði sig skammt frá höfninni í Grindavík í gær ásamt hópi...

SAUÐAVERA MEÐ TÍU FÆTUR Í ARNARDAL

"Eitthvað skrítið kom fyrir mig þegar ég var að mynda miðnætursól Arnardals fyrir tveimur vikum," segir Tanja Hotz og er enn að velta vöngum yfir þessari mynd: - "Þessi...

REFIR Í LYKLAFELLI

"Hver sér um að útrýma refum nærri Lyklafelli á Mosfelsheiði? Veit um greni þar nærri. Hef séð þrjá refi núna í vikunni þar," segir Þorsteinn Friðriksson.

FÁVITI Á ÍSJAKA

Fáviti á ísjaka heitir þessi mynd Þórarins Leifssonar.

GÚSTI CHEF TIL SAMSKIPA

Gústi Chef yfirkokkur á Kaffi Vest hefur flutt sig yfir til Samskipa og tekur við mötuneytinu þar. Þar áður var hann með mötuneytin hjá Eflu og Marel.

Sagt er...

FRAMLENGT Í TOMELILLA

Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...

Lag dagsins

CLINTON (76)

Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs. https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk