SUMARSMELLUR KRISTÍNAR

Fimmtudaginn 1. júní kl 15-18 opnar Kristín Tryggvadóttir myndlistarkona einkasýningu sína undir yfirskriftinni, SUMARSMELLUR , í Gallerí Göngum í Háteigskirkju. Kristín er Kópavogsbúi og er með vinnustofu þar....

17. JÚNÍ Á COSTA BLANCA

Þjóðhátíðardagur Íslendinga á Costa Blanca á Spáni verður haldin hátíðlegur á Pizzeria L&A Familia 17. júní. Töfrabrögð, lifandi tónlist, happdrætti og eldhúsið opið. Langtímaspáin góð og gamanið hefst...

BOLTI BEINT ÚR BÍL

Skipulagsráð Akureyrar hefur ákveðið að breyta suðurenda Akureyrarvallar í bílastæði svo hægt séð horfa á fótboltaleiki beint úr bílnum. Með því spara gestir sér 177 metra göngu...

KVEÐJA FRÁ TENE

Í gær var 27 stiga hiti á Tenerife, 2,9% verðbólga, bensín 210 krónur, bjór 180 krónur og vextir 3%. Beint flug alla daga.

LITLU ANDARUNGARNIR

Litlu andarungarnir allir synda vel, allir synda vel. Höfuð hneigja’ í djúpið og hreyfa lítil stél. Höfuð hneigja’ í djúpið og hreyfa lítil stél. Litlu andarungarnir ætla út á haf, ætla út á haf. Fyrst í fjarlægð...

SÚKKULAÐI Á SJÓMANNADEGI

Súkkulaðiverksmiðjan Omnom stendur við sjóinn út á Granda og því þykir súkkulaðigerðarmönnunum við hæfi að fagna Sjómannadeginum með stæl - 4. júní. Fjörið byrjar kl. 11 á Sjómannadaginn...

HJÓLHÝSI TEKUR 4 BÍLASTÆÐI Á SKÓLALÓÐ

Í sumarbyrjun draga hjólhýsaeigendur fram gullin sín og leggja þeim gjarnan á bílastæði skóla sem hættir eru störfum í bili eins og til dæmis í Breiðholti. En...

FYRIR NEÐAN ALLAR HELLUR!

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg: - Hvolsvöllur er fyrir neðan allar Hellur! Ca 15 km... Sjá frétt.

ROBERT DE NIRO X 2

Robert De Niro í kjöltu föður síns ungur drengur. Þeir voru alnafnar, eldri og yngri.

SÖNN ÁST Á SÆBRAUT

Sönn ást er að skýla makanum þegar honum verður brátt í brók á Sæbrautinni.

Sagt er...

GEIR Í FRÍ FRÁ BORGARSTJÓRN

Skrifstofu borgarstjórnar hefur borist tilkynning frá Geir Finnssyni sem skipaði fjórða sætiframboðslista Viðreisnar í síðustu sveitarstjórnarkosningum um að hann hafi ekki tök á að taka sæti í borgarstjórn frá 1. ágúst...

Lag dagsins

ANGELINA JOLIE (48)

Fyrirmynd heillar kynslóðar kvenna og draumadís karlanna þeirra - Angelina Jolie er afmælisbarn dagsins (48). Ein skærasta kvikmyndastjarna samtímans og þó lengra væri leitað. https://www.youtube.com/watch?v=Q1uIBtK4zl8