ÆÐISLEGT EDRÚLÍF

"Hvernig er lífið eftir að ég hætti að drekka? Jú, bara æðislegt," segir Guðmundur Jörundsson hönnuður og eigandi fatamerkisins JÖR sem er orðinn hamhleypa til heimilisverka eins...

GITTA MÍN!

Þegar listakonan Birgitta Haukdal var skólastelpa norður á Húsavík kölluðu skólabræður hennar hana aldrei annað en Gitta mín! Og gera enn þegar þeir hitta hana á förnum...

ALLT Á FLOTI ALLS STAÐAR

Tryggingafélagið Vörður sendir út viðvörun: Búast má við asahláku í dag en spáð er allt að 10 stiga hita og talsverðri rigningu. Þá getur snjórinn bráðnað hratt sem...

HRYLLINGUR Í HÁLKU

“Mér til stórrar furðu eru nú greiðfærar gönguleiðir í Gróttu,” segir Viðar Víkingsson kvikmyndaleikstjóri, búsettur á Öldugötu og gengur mikið um: “Allt annað ástand en á gangstéttum Vesturbæjar...

HM-MYND DAGSINS

"...getur ekki einu sinni haft sigur í handboltaleik án þess að leggja allt sviðið undir útbólgna þjóðarsálarkomplexana með einhverju ógeðslegu klisjugauli." (Þ.Þ.)

KÍNVERSK PARKERING

"Hvaða sendiráð leggur svona?" spyr Þorsteinn Björnsson sem komst vart leiðar sinnar á horninu á Hverfisgötu og Vatnsstíg. Svar: Kínverska sendiráðið.  

BÖRN SVIKIN UM FERMETRA Í LEIKSKÓLUM

Á síðasta fundi skóla og frístundarsviðs Reykjavíkurborgar kom fram að verið er að svíkja börn um reglubundna fermetra til leiks og starfa í leikskólum. Áheyrnarfulltrúi foreldra barna í...

RÚSSNESKI KONSÚLLINN Á SAUÐÁRKRÓKI

Þetta er Ágúst Andrésson heiðurskonsúll Rússa á Sauðárkróki en hann er einnig forstöðumaður kjötafurðasölu kaupfélags Skagfirðinga og rokselur lambakjöt til Rússlands. Konsúlsembætti Rússa á Sauðárkróki nær um norðanvert...

HYBRID ÖND

"Blendingur (hybrid) tveggja andategunda í vetrarsólinni um daginn," segir Sveinn Jónsson sem smellti af: "Úr kemur skemmtilega öðruvísi einstaklingur. Nokkrum sinnum hefur maður séð blendinga æðarfugls og æðarkóngs en...

SÁLFRÆÐINGUR FER Í RAFRÆNA PÁSU

"Ég ætla í twitter- og fjölmiðlapásu í eins marga daga og ég get. Það nær engri átt hvað þetta er mikið áreiti, sérstaklega þegar man er svefnlaus...

Sagt er...

STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR

Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl. 14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...

Lag dagsins

PHIL COLLINS (72)

Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...