SAGT ER…

"Ég er í strætó sem lítur út eins og 10. áratugurinn hafi ælt yfir hann og það er grunsamlega sterk rafsuðulykt inn í honum," segir Jóhannes Proppé...

SAGT ER…

...að forsetinn hafi farið í Krónuna í morgun. Eða fór hann í Brauð & Co?

SAGT ER…

...að ótrúlega mikið sé nú af fuglum á Íslandi sem sjást sjaldan. Þannig rakst Sigurjón Einarsson ljósmyndari á krossnef sem er fágæt sjón. Hann var á Selfossi

SAGT ER…

...að Hafnarstrætið í Reykjavík hafi verið flott í gamla daga. Verslunin Edinborg opin og prúðbúið fólk á gangi sólskinsmegin í götunni. Edinborg var ein af stærri kaupmannsverslununum...

SAGT ER…

...að Færeyingar séu með ýmsum hætti að slá herraþjóðinni, Danmörku, við á ýmsum sviðum. Um síðustu helgi var Aimée Risum Hansen frá Þórshöfn í Færeyjum danskur meistari í Body...

SAGT ER…

að Karen Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar sé hugsi - út af stórpólitík: "Fólk furðar sig á því hvers vegna mestu drullusokkarnir ná sér alltaf í sætustu og klárustu gellurnar....

SAGT ER…

...að ein besta tenniskona heims, Caroline Wozniacki, hafi spókað sig á Þorbirni, bæjarfjalli Grindavíkur, og haft á orði: "Can anyone guess where I am?! Hint: It’s not Mars."

SAGT ER…

“Þvílíkar hækkanir í Bónus síðustu mánuðina. Ég er frekar vön að kaupa sömu vörurnar, þess vegna tek ég frekar eftir því. Ég keypti 3 tegundir af túnfiski...

SAGT ER…

…að þetta sé selfí ársins. Api tekur mynd af sér og ferðalöngum sem urðu á vegi hans í skóginum.

KÍLÓ AF GRÍSAKJÖTI Á 7.300 KRÓNUR

"Jæja, ég gat ekki setið á mér. Ég skil vel hvað verðlagning á matsölustöðum getur verið gruggug. Menn verðleggja sína vinnu sem fer í framreiðsluna mishátt," segir...

Sagt er...

FJÓRAR TÆKNIFRJÓVGANIR TAKA Á

"Þegar þú ert búinn að fara í 4 tæknifrjóvganir þá er "Við viljum ná réttu sjónarhorni til að skoða betur, þið verðið að koma...

Lag dagsins

PUTIN SJÖTUGUR

Vladimir Putin forseti Rússlands er sjötugur í dag. Myndin var tekin í afmælisveislu hans fyrir tveimur árum. https://www.youtube.com/watch?v=fVZqSRifAUI