SAGT ER…

...að góður rómur hafi verið gerður að kvikmyndinni Tryggð sem forsýnd var í Háskólabíói í gærkvöldi. Myndin tekur á viðkvæmu efni og er hugmyndin byggð á bók Auðar...

SAGT ER…

Þrír af fimm. Hvað er það aftur í prósentum?

SAGT ER…

Að Bubbi Morthens hafi birt nýjan texta af væntanlegri plötu; Skríða heitir hann: --- Það eru barir í borginni með sögur frá í gær og orð sem lykta af bjór...

EKKERT MÁL AÐ KOMA SÉR Í FORM

"Það er ekkert mál að koma sér í form," sagði þessi og stóð við áramótaheitið á augabragði. Hann á þó erfitt með gang eftir að vera komin...

SAGT ER…

...að Valur Arnason lögfræðingur hafi farið í pílagrímsferð í dag að gefnu tilefni: "Heimsótti gömlu vinnuaðstöðuna mína í lögfræðideild Landsbankans í dag í tilefni af dramatíkinni í Seðlabankanum...

SAGT ER…

...að Jón Baldvin hafi ekki verið að auglýsa skyr þegar hann stökk nakinn út í sundlaugina í Bolungarvík til menntaskólastelpnanna.

SAGT ER…

...að þetta sé úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg sem kom út fyrr í dag: "Kalmann oddviti neyddist til að taka niður nektarmynd eftir Jóhannes Blautdal úr safnaðarheimili kirkjunnar. Ísbjörg ritari...

SAGT ER…

Local.fo / Færeyjar --- Eftir að 70.000 manns tóku þátt í svokölluðu Royal Run hlaupi á síðasta ári í tilefni af 50 ára afmæli Friðriks krónprins Danmerkur hefur danska...

SAGT ER…

...að bílstjóri þessa bíls hafi ekið á hund og svo haldið áfram. Haraldur Karlsson varð vitni að þessu, tók mynd og segir: "Slysin gerast og þannig er...

SAGT ER…

...að ýmislegt hafi verið hugsað í þessum heimi og síðan sagt.

Sagt er...

Lag dagsins

DWIGHT YOAKAM (65)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (65). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M