SAGT ER…

...að borist hafi póstur: "Hæ. Haffi Haff er að vinna í Herra Hafnarfirði - hjá Gunna í verslunarmiðstöðinni Firði. Sá hann áðan vera að afgreiða."

SAGT ER…

...að leið 14 hafi breyst hjá Strætó á sunnudag og hefur breytingin fengið blendnar viðtökur. Aron Levi Beck varaborgarfulltrúi segir: "Okei alveg pínu næs fyrir mig að með...

SAGT ER…

...að prentvilla ársins sé á forsíðu Fréttablaðsins í dag og lesandi spyr: "Ætli þessi gríðarlegu innkaup á brauði verði boðin út á Evrópska efnahagssvæðinu?"

SAGT ER…

...að þessi hafi verið á leið í hádegismat rétt áðan alveg staðráðinn í hvað hann ætlaði að fá sér.

SAGT ER…

...sérmerkt bílastæði sem þessi eru að ryðja sér til rúms víða í Evrópu fyrir ófrískar konur með barnakerru. Danir misskilja þetta hins vegar og halda (vísvitandi) að...

SAGT ER…

...að Systrar 1968, sænsk sjónvarpsþáttaröð í þremur hlutum sem danska Ríkissjónvarpið sýndi í gær og fyrradag, sé frábær og lýsi 68-kynslóðinni eins vel og Mad Men gerði...

SAGT ER…

...að fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason hafi sent frá sér bók janúarmánaðar: "Jæja, þá er þessi loksins komin glóðvolg úr prentvélunum. Ég er bara býsna stoltur af verkinu og mjög...

SAGT ER…

...að fjölmiðlagoðsögnin Ingvi Hrafn Jónsson snúi aftur á skjáinn í sjónvarpi Moggans á föstudagskvöldið með góða félaga með sér eins og sjá má.

SAGT ER…

...að þetta sé áramótakveðja Keith Richard (75) gítarleikara Rolling Stones.

SAGT ER…

...að maður sem keypti Rótarskot hjá Björgunarsveitunum fyrir áramótin hafi furðað sig á því að fá hlífðargleraugu með.

Sagt er...

LILJA Á GRÁUM FIÐRINGI

Lilja Pálmadóttir, fyrrum eiginkona Baltasar Kormáks, stundar hrossarækt og hestamennsku af kappi á sveitasetri sínu, Hofi á Höfðaströnd í Skagafirði. Nú dvelur hún erlendis...

Lag dagsins

RÚNAR ÞÓR (68)

Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór er afmælisbarn dagsins (68). Honum er margt til lista lagt: https://www.youtube.com/watch?v=kBYdFeXJBdg