SAGT ER…

…að þetta séu ungir menn á Austurvelli sumardaginn fyrsta 1964.

SAGT ER…

...að handboltagoðsögnin Sigfús Sigurðsson standi vaktina í Fiskbúð Fúsa í Skipholti 70 og gerir með glans. Í upphafi var hann þó að spá í að opna fiskbúð...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: --- "Katrín Jak er með ráðstefnu um velsældarhagkerfi og svo me too - spreðar milljónum í þetta, m.a. laun fyrir Höllu Gunnars sjálfsagt á annað...

SAGT ER…

...að Ingimar Sveinsson, fyrsti og besti hestahvíslari á Íslandi, geri athugasemd við málfar í fréttum: "Maður er alltaf að heyra eitthvað nýtt: í Vísi í dag er talað...

SAGT ER…

…að Hagstofa Færeyja hafi á mánudag birt tölur yfir fjölda íbúa í Færeyjum og þeir hafa aldrei verið fleiri; 52.122. Ástand á vinnumarkaði er gott, atvinnuleysi aðeins 1,1%.

SAGT ER…

…að Haraldur Johannessen Ríkislögreglustjóri hafi mætt til fundar í dómsmálaráðuneytið neðst í Ingólfsstræti í gær af skrifstofu sinni í Skúlagötu en þar á milli eru 900 metrar...

SAGT ER…

...að Rafmagnsveitur ríksins (RARIK) hafi gefið íslenska ríkinu fossinn Dynjanda á Vestfjörðum. Þetta vekur upp nokkrar spurningar hjá Óskari Magnússyni rithöfundi og lögmanni: Hver gefur hverjum hvað? Eigum við...

SAGT ER…

...að Ármann Jakobsson, bróðir Katrínar forsætisráðherra, sé klár með nýja bók og segir:  "Urðarköttur kemur út í næsta mánuði. Ný sakamálasaga, sjálfstætt framhald Útlagamorðanna. Gamlar syndir draga langan...

SAGT ER…

Frændur? Annar selur kjúklinga. Hinn Guðsorð. Bullandi samkeppni.

SAGT ER…

...að Viðar Víkingsson kvikmyndagerðarmaður sé næmur á tibrigði lífsins og segir: "Þórbergur sagði að í fyrsta skipti sem sig hefði langað til að eiga bíl var þegar hann...

Sagt er...

FRAMLENGT Í TOMELILLA

Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...

Lag dagsins

CLINTON (76)

Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs. https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk