SAGT ER…

...að borist hafi póstur: --- Það er liðið meira en ár frá því að fyrstu handtökur fóru fram á þingmönnum katalónska þingsins. Þeir höfðu unnið það sér til saka...

SAGT ER…

...að þetta sé tillaga númer 30 undir nafni Thor Architects um nýja viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og vekur athygli. Kemur að hluta til frá Tyrklandi. Umsögnin er ekki...

SAGT ER…

...von að spurt sé.

SAGT ER…

...að Vigdís Hauksdóttir sé að gera sig fína fyrir seinni umræðu fjárhagsáætlunar í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun.

SAGT ER…

...að samkvæmt reiknilíkani NASA hendi uppröðun sem þessi aðeins á 500 ára fresti.

SAGT ER…

...að Orri Páll Dýrason fyrrum trommari Sigur Rósar sé búinn að kaupa jólatréð í London þar sem hann býr ásamt eiginkonu sinni, Maríu Lilju Þrastardóttur, sem tók...

SAGT ER…

Fundur settur, fáir mættir. Flóir vín um allar gættir. Flestir drukku frá sér vitið. Fundi slitið.

SAGT ER…

...að Hugleikur Dagsson hefi reynt að semja eitthvað um málefni dagsins en fattaði svo að hann hafði gert það fyrir 17 árum.  

SAGT ER…

...að Hans Steinar Bjarnason fyrrum íþróttafréttamaður sé klár í slaginn sem Gunnar Bragi Sveinsson í næsta Áramótaskaupi. Þessi til hægri kemur einnig sterklega til greina.

SAGT ER…

...að Sýrlendingarnir á veitingastaðnum Ali Baba séu með á nótunum. Stutt úr Alþingishúsinu yfir á Ingólfstorg þar sem Ali Baba er með höfuðstöðvar. Bjórlaus staður.

Sagt er...

BANKAR HÆTTIR AÐ VEITA ÞJÓNUSTU

"Bankar í dag hafa aldrei verið jafn slæmir þjónustuveitendur og í dag. Allt persónulegt horfið. Allt er á þeirra forsendum. Engin andlit til að...

Lag dagsins

FELIX PRINS (19)

Danski prinsinn Felix Henrik Valdemar Christian er afmælisbarn dagsins (19). Yngri sonur Jóakims prins (sonur Margrétar Danadrottningar) og Alexöndru greifynju af Frederiksborg (fædd í Hong...