SAGT ER…

...að Baldur Már Arngrímsson fyrrum gítarleikari Lúdó og Mannakorns hafi tekið þessa janúarmynd í Reykjavík og kallar Street food.

SAGT ER…

...að Ísendingur sem fékk sér hressingu á veitingahúsi í háskólabænum Heidelberg í Þýskalandi hafi orðið hissa þegar að tvífari Sveppa afgreiddi hann á barnum.

SAGT ER…

...að gallinn við örbygljuofna sé sá að allt sem sett er inn verður verra þegar það kemur út. Nema kannski poppkorn.

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst með frétt sem hér birtist fyrir nákvæmlega tveimur árum. Baldur í Múrbúðinni að auglýsa málningu hjá sér með skopskynið í lagi. Síðan...

SAGT ER…

...að góður rómur hafi verið gerður að kvikmyndinni Tryggð sem forsýnd var í Háskólabíói í gærkvöldi. Myndin tekur á viðkvæmu efni og er hugmyndin byggð á bók Auðar...

SAGT ER…

Þrír af fimm. Hvað er það aftur í prósentum?

SAGT ER…

Að Bubbi Morthens hafi birt nýjan texta af væntanlegri plötu; Skríða heitir hann: --- Það eru barir í borginni með sögur frá í gær og orð sem lykta af bjór...

EKKERT MÁL AÐ KOMA SÉR Í FORM

"Það er ekkert mál að koma sér í form," sagði þessi og stóð við áramótaheitið á augabragði. Hann á þó erfitt með gang eftir að vera komin...

SAGT ER…

...að Valur Arnason lögfræðingur hafi farið í pílagrímsferð í dag að gefnu tilefni: "Heimsótti gömlu vinnuaðstöðuna mína í lögfræðideild Landsbankans í dag í tilefni af dramatíkinni í Seðlabankanum...

SAGT ER…

...að Jón Baldvin hafi ekki verið að auglýsa skyr þegar hann stökk nakinn út í sundlaugina í Bolungarvík til menntaskólastelpnanna.

Sagt er...

NEÐANÞINDARVANDI CLINTONS

Ekki í fyrsta sinn sem neðanþindarvandi hrjáir Bill Clinton fyrrum Bandaríkjaforseta.

Lag dagsins

CHRIS SE BURGH (73)

Maðurinn sem samdi Lady In Red sem var á allra vörum um árabil, Chris De Burgh, er afmælisbarn dagsins (73). Chris, sem er ensk-írskur, fæddist...