SAGT ER…

...að njósnapassi Pútins Rússlandsforseta frá tímum hans í hinni alræmdu sovésku leyniþjónustu KGB sé kominn í leitirnar í Þýskalandi. Reyndar er þetta aukapassi gefin út af leyniþjónustunni...

SAGT ER…

...að þetta sé mótbára dagsins (aðsend): Sjaldan er ein báran stök, og gott er að hafa borð fyrir báru, þó maður sé léttur á bárunni...

SAGT ER…

...að einn þekktasti kvenkynstannlæknir landsins hafi farið í langþráða ferð yfir hnöttinn til Nýja-Sjálands en þangað var hún ekki fyrr komin en hún fékk tannpínu sem ætlaði...

SAGT ER…

...að Ásdís Rán, Ísdrottningin, sé ánægð með dóttur sína, Victoríu Rán, og hafi ástæðu til: "Prinsessan búin að vera ótrúlega dugleg og syngja með ungdeild söngskóla Reykjavíkur bakraddir...

SAGT ER…

...að þetta sé fulltrúi Papúa Nýju-Gineu á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um hlýnun jarðar. Lengi lifi fjölbreytnin. Papúa Nýja-Gínea er eyríki í Eyjaálfu í Suðvestur-Kyrrahafi fyrir norðan Ástralíu sem...

SAGT ER…

...að langbesta lesefni dagsins sé Bakþankar Guðmundar Brynjólfssonar á baksíðu Fréttablaðsins um tímann - sem er ekki til. Þörf hugvekja á aðventu. Guðmundur er að verða beittasti...

SAGT ER…

...að þetta sé ein af jólamyndum ársins.

SAGT ER…

...að þetta sé jólagjöfin í ár. Gulu vestin sem notuð eru í mótmælunum í París. Fást á bensínstöðvum.

SAGT ER…

Smellið hér!

SAGT ER…

...að borist hafi póstur:  "Það er rosalega erfitt að starfa með 2 manna þingflokk á Alþingi - skyldi Flokkur fólksins renna inn í Samfylkingu og Ólafur og Karl...

Sagt er...

BANKAR HÆTTIR AÐ VEITA ÞJÓNUSTU

"Bankar í dag hafa aldrei verið jafn slæmir þjónustuveitendur og í dag. Allt persónulegt horfið. Allt er á þeirra forsendum. Engin andlit til að...

Lag dagsins

FELIX PRINS (19)

Danski prinsinn Felix Henrik Valdemar Christian er afmælisbarn dagsins (19). Yngri sonur Jóakims prins (sonur Margrétar Danadrottningar) og Alexöndru greifynju af Frederiksborg (fædd í Hong...