SAGT ER…

"Ég er í strætó sem lítur út eins og 10. áratugurinn hafi ælt yfir hann og það er grunsamlega sterk rafsuðulykt inn í honum," segir Jóhannes Proppé...

SAGT ER…

...að Gerður Einarsdóttir eigi hugvekju dagsins: Börnin vöknuðu og klæddust. Grauturinn eldaðist og var étinn. Það bjóst um rúmin og sópaðist. Þvotturinn þvoðist og hengdist upp. Það gerðist...

HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA Á AKUREYRI

"Krummi býður uppá heimsendingarþjónustu á Akureyri. Fljót og örugg þjónusta," sagði Sigurður H Ringsted og smellti af.

SAGT ER…

...að Hilmar Hafstein Svavarsson sé loftskeytamaður sem kann líka tattú og opnar nú sýningu á myndverkum í veitingastofum Hannesarholts á Grundarstíg fimmtudaginn 5. apríl kl.16. Hilmar er fæddur...

SAGT ER…

...að hinn rómaði morgunverðarstaður, Grái kötturinn á Hverfisgötu, sé að gefnu tilefni búinn að breyta vörumerki sínu í tilefni væntanlegra hátíðahalda.

BUBBI STYÐUR GUÐNA

Tilkynning Guðna Th. forseta um að gefa aftur kost á sér til embættis forseta Íslands hefur valdið usla á samskiptasíðum. Bubbi Morhens er hins vegar kampakátur með...

SAGT ER…

...að bílaplanið hjá Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra sé vel snjómokað en Benóný Ægisson formaður Miðbæjarsamtakanna gerir þó athugasemed við: "Bílastæði umhverfisráðuneytisins er afskaplega vel rutt í vetrarfærðinni. Hinsvegar...

SAGT ER…

...að handboltagoðsögnin Sigfús Sigurðsson standi vaktina í Fiskbúð Fúsa í Skipholti 70 og gerir með glans. Í upphafi var hann þó að spá í að opna fiskbúð...

ÁSTA ER 74 ÁRA OG FÆR ÁTTA ÞÚSUND KRÓNUR ÚR LÍFEYRISSJÓÐNUM

Haraldur G. Samúelsson hefur ekki mikla trú á lífeyrissjóðunum og blöskrar getuleysi þeirra til að ávaxta framlög sjóðsfélaga: "Kona mín, Ásta Benediktsdóttir, vann sem skrifstofu og verslunarmaður frá...

SAGT ER…

Eftir að Helgi Magnússon eignaðist hlut í Fréttablaðinu - sjá hér -  segir Djúpríkið að nauðsynlegt sé að skipta um nafn á blaðinu. Helgapósturinn sé réttnefni enda...

Sagt er...

NEÐANÞINDARVANDI CLINTONS

Ekki í fyrsta sinn sem neðanþindarvandi hrjáir Bill Clinton fyrrum Bandaríkjaforseta.

Lag dagsins

CHRIS SE BURGH (73)

Maðurinn sem samdi Lady In Red sem var á allra vörum um árabil, Chris De Burgh, er afmælisbarn dagsins (73). Chris, sem er ensk-írskur, fæddist...