SAGT ER…

...að þetta sé doldið fyndið.

VÖRÐUR Á VAKTINNI

Tryggingafélagið Vörður stendur vaktina og tilkynnir: "Einstaklingar og fjölskyldur fá þriðjungs lækkun af iðgjöldum trygginga í maí. Lækkunin tekur til allra trygginga heimilisins en ekki eingöngu ökutækjatrygginga. Lækkunin nemur 33% af iðgjaldi maí...

SAGT ER…

...að rétt áður en Björgólfur Thor Björgólfsson steig upp í einkaþotu sína á Reykjavíkurflugvelli eftir ævintýralega veiðiferð í Haffjarðará með vinum sínum þeim David Beckham og Guy Ritchie...

SAGT ER…

...að svona séu almenningsklósettin sumstaðar í Asíu. Tímalaus hönnun en ósmekkleg með öllu.

SAGT ER…

...að Baldur Már Arngrímsson fyrrum gítarleikari Lúdó og Mannakorns hafi tekið þessa janúarmynd í Reykjavík og kallar Street food.

SAGT ER…

...að í sumar hafi Garðabæjarlistinn lagt fram eftirfarandi tillögu í bæjarstjórn Garðabæjar: „Garðabæjarlistinn leggur til að bæjarstjórn óski eftir gerð þjónustusamnings við Samtökin ’78 um hinsegin fræðslu...

BUBBI Á BARNUM

"Stundum í öðru lífi og öðru tímabelti fór ég á barinn fullur af efnum og bað um vatn með 3 klökum. Síðan horfði ég á fólkið sem...

SAGT ER…

...að þrír af fimm sé ágætt. Hvað er það í prósentum?

ÞYNGRA EN TÁRUM TAKI

"Það er miklu þyngra en tárum taki ef fullkomið skilningsleysi á algjörum tekjubresti og óvissu hjá einu stærsta fyrirtæki landsins og hryggjarstykkis í stærstu atvinnugreininni verður til...

VANTAR SÚPUTENINGA Í ÍSLENDINGANÝLENDU

"Hafið þið séð þessa súputeninga í einhverri af búðunum hérna? Kann ekki að vera án þeirra," segir Þuríður Ósk Gunnarsdóttir í Íslendinganýlendunni á Spáni og fær svör...

Sagt er...

BANKAR HÆTTIR AÐ VEITA ÞJÓNUSTU

"Bankar í dag hafa aldrei verið jafn slæmir þjónustuveitendur og í dag. Allt persónulegt horfið. Allt er á þeirra forsendum. Engin andlit til að...

Lag dagsins

FELIX PRINS (19)

Danski prinsinn Felix Henrik Valdemar Christian er afmælisbarn dagsins (19). Yngri sonur Jóakims prins (sonur Margrétar Danadrottningar) og Alexöndru greifynju af Frederiksborg (fædd í Hong...