SLÖKKVILIÐSKONA MEÐ 547 ÞÚSUND Í GRUNNLAUN
"Ég er atvinnuslökkviliðsmaður og neyðarflutningamaður á 6. starfsári. Hvað haldiði að ég sé með í grunnlaun? Hvað finnst ykkur að grunnlaun ættu að vera miðað við hættuna,...
PABBY LOVE U
"Börnin mín vöktu mig með afmælissöng, rjúkandi heitum kaffibolla og armbandi sem sonur minn bjó til. Armbandið er með stjörnumerkjum okkar beggja á og textanum Pabby Love...
SAGT ER…
...að Róbert Ólafsson veitingamaður á Forréttabarnum í Mýrargötu eigi ser draum:
Hrikalega væri gaman að sjá götusóp í Mýrargötu. Hef ekki séð slíka græju í allan vetur. Öll...
SAGT ER…
...að knattspyrnusnillingurinn Messi gefi lítið fyrir jafnteflið gegn Íslandi - sjá - en um þetta var ort ljóð:
Kappinn Messi kvöl og pínu,
komst víst í gegn liði fínu:
Að...
SKYR Í SIÐROFI
"Kominn aftur út til Bretlands og átti mér einskis ills von. Svo blasir þetta við í Tesco. Þetta er siðrof. Ég ætla aftur heim," segir Bjarki Þór...
SAGT ER…
...að fyrir athafnamenn skipti engu hvort þeir séu á undan sinni samtíð eða eftir. Þeir eru í báðum tilvikum jafn langt frá rétta punktinum.
SAGT ER…
...að þessi frétt hefur víða farið og að vonum vakið athygli. Steingrímur trekkir alltaf á ýmsan hátt. Sjá hér!
SAGT ER…
...að finnsk-íslensku listahjónin Hulda Leifsdóttir og Tapio Koivukari séu bæði að koma fram í Gallerí göngum í Háteigskirkju.
Hulda opnar þar sýningu á 12 abstrakt-málverkum. Sýningin heitir Umbreyting...
TVÆR VILLUR Í SÖMU SETNINGUNNI
"Það er búið að hafna nýju stjórnarskránni sem er auk þess ekki til sagði lagaprófessor í sjónvarpsfréttum kvöldsins. Tvær villur í sömu stuttu setningunni," segir Þorvaldur Gylfason...
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...