SAGT ER…

...að borist hafi ljóð í pósti vegna fréttar í Morgunblaðinu um að Ómar Ragnarsson sé líklega hættur að fljúga Frúnni: Ómar tregur missti trúna, tæpast oftar fer á frúna, það...

HILDUR Á BBC

Hildur Guðnadóttir heldur áfram að gera garðinn frægan. Nú verður hún á BBC á laugardaginn. "On Saturday August 15, Hildur Guðnadóttir will be featured on BBC's Music Life...

TAPAÐ FUNDIÐ

Þesssi fjársjóður lá á glámbekk í Mathöllinni á Granda á laugardagskvöldi; loðfóðraðir skinnhanskar (Chanel), farsími (iPhone20) og níkótínstautur (Nicorette). Finnandi hafi samband við lögregluna í 112.

FLATEY 5 ÁRA

"Tíminn flýgur! Flatey Pizza er orðin fimm ára og staðirnir fjórir plús systurstaðurinn Neó," segir Sindri  Snær Jensson veitingamaður: "Virkilega stoltur af konseptinu og hvernig við höfum lagt okkur...

HUGSAÐU ÚT FYRIR BOXIÐ VÍÐIR!

"Víðir Reynisson - getum við ekki hugsað aðeins út fyrir boxið áður en við ráðumst í aðgerðir? Setjum upp skimunarbúðir fyrir Þjóðhátíðargesti við Rauðavatn á miðvikudaginn. Þeir...

ÁHRIF AÐ AUSTAN

Jón Guðmundsson, þekktur þverlautuleikari, opnar myndlistarsýningu í galleríinu í Háteigskirkju á laugardaginn. Áhrif að austan heitir sýningin og um hana segir listamaðurinn: „Haustið 1988 tókum við hjónin þá...

FYRRUM FORSETI ASÍ BÆTIR FERILSKRÁNA

"Eins gott að biðjast afsökunar áður en ég verð afhjúpuð af feðraveldinu," segir Drífa Snædal sem hefur marga fjöruna sopið í samfélagsumræðunni: "Hef aldrei greint frá því á...

TOLLI SNÝR AFTUR Í KRAUMANDI MIÐBORGINA

“Nú erum við búinn að selja Kirkjustétt í Grafarholti, okkar fallega hús sem stendur við yndislega náttúruna í útjaðri borgarinnar, hér hefur okkur liðið vel en húsið...

BYGGÐARLÖG FYLLAST AF LÍFI

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Ég hef verið óþreyjufullur að komast í ljósmyndaferð. Ég lét verða af því 19. maí og fór ég ásamt félaga mínum um Snæfellsnesi. Í hverri...

KÚMENKAFFI Á HAFSJÓ

Byggðasafn Árnesinga hélt í vor og sumar listahátíðina Hafsjó. Safnið kveður hina viðamiklu listasýningu Hafsjó – Oceanus nú um helgina með örlitlum töfrum. Á laugardag verður gestum...

Sagt er...

FRÁBÆR FYRIRSÖGN

Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér. Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...

Lag dagsins

ÞORGEIR (73)

Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...