STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR

Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl. 14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu ári, sem oft...

KAFFISOPINN

Steini pípari sendir myndskeyti: - Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka með þeim kaffisopa....

ÞORRAMATUR Á VERÐI NAUTALUNDAR

Athugasemd frá sælkera: - Gamli íslenski hallærismaturinn, sá súri sem landsmenn neyddust til að borða á þorranum og góunni þegar ferskmeti var nánast ófáanlegt, er heldur betur kominn í...

VERÐHÆKKUN VIAPLAY

Streymisveitan Viaplay hefur hækkað verð  á Viaplay Total úr 2.699 krónum í 2.999 krónur á mánuði. Nýja verðið mun gilda frá fyrstu greiðslu eftir 16. febrúar 2023....

BÍSLKÚR FYRIR FLÓTTAMENN?

Skipulagsfulltrúa borgarinnar hefur borist erindi frá Pálsson Apartments ehf. og Pálsson Co ehf. með ósk um leyfi til að breyta bílskúrs á lóð nr. 13 við Eiríksgötu...

RITHÖFUNDUR MEÐ SLITINN LIÐÞÓFA

"Rifinn liðþófi í hné er ekki góð skemmtun. Læknir ráðlagði sjúkraþjálfun í sex mánuði, æfingahjól og lyftingar með, bara ekki þungt. Slepp vonandi við aðgerð," segir Stefán...

GLITSKÝ Í 70 STIGA FROSTI YFIR BORGARTÚNI

"Gullfalleg ljósadýrð á morgunhimninum," segir Sævar Helgi Bragason, Stjörnu-Sævar, sem smellti af mynd út um glugga á einu háhýsanna í Borgartúni í morgun: "Glitský í 70 stiga frosti...

BÍLLAUS BORG – ALGJÖRT SKIPBROT

"Er svo reiður út í Reykjavíkurborg fyrir öll skiptin sem ég hef verið nærri beinbroti í vetur. Eftir 25 ár án bíls ætla ég að kaupa mér...

“TUNGL SLÆR SKUGGA Á VOGA…”

Fagnaðarsöngur íslensku áhorfendanna á pöllunum á HM breyttist þegar leið á mótið og undir lokin hjómaði hann svona: Tungl slær skugga á voga Sjáið jökulinn soga Allt er svart fyrir...

KRISTÍN BROTNAÐI Í HÁLKUNNI

Kristín Þorsteinsdóttir fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins féll í hálkunni sem nú liggur yfir landinu og handleggsbrotnaði. Líðan hennar er góð eftir atvikum.

Sagt er...

STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR

Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl. 14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...

Lag dagsins

PHIL COLLINS (72)

Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...