FRÁBÆR FYRIRSÖGN

Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér. Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur og seinni fyrirsögnin...

BYGGÐASAFN ÁRNESINGA 70 ÁRA

Í dag eru 70 ár liðin frá því farið var að skrá gripi til Byggðasafns Árnesinga og safn varð til. Skúli Helgason frá Svínavatni sá um söfnunina...

VILJA STÆKKA ÞINGHOLTSSTRÆTI 21

Lögð hefur verið fram umsókn í borgarkerfinu um að stækka Þingholtstræti 21 en þar hefur Luna Apartments verið til húsa: - "Þingholtsstræti 21 - (fsp) stækkun húss - Lögð...

SPARSAMI FERÐALANGURINN

Erlend kona sem hefur vakið athygli fyrir þrif á ísskápnum sínum - sjá hér - er  að ferðast um landið í vinahópi .Konan er sparsöm og eyðir...

TILBOÐ DAGSINS – BRUCE Í OSLÓ

"Ég þarf að losa mig við tvo miða á tónleika Bruce Springsteen í Oslo 30. júní. Einhver til í að kaupa þá af mér? Verðhugmynd 25 -...

OSUSHI TRYGGVAGÖTU – NÝIR EIGENDUR

Veitingastaðurinn Osushi hefur verið rekinn í 19 ár af systkinunum Önnu og Kristjáni Þorsteinsbörnum en nú hafa tekið við rekstrinum í Tryggvagötu hjónin Davíð Tho og Rósa Huong ásamt...

VONBRIGÐI MEÐ ELVIS Í HÖRPU

Miðaldra íslenskir tónlistarmenn fjölmenntu á tónleika Elvis Costello í Hörpu og skemmtu sér misvel: "Kannski truflar mig líka að mæta með ‘skemmtara’ á svona hljómleika, trommuheila og bassa...

KLIKKAÐAR KAUPHÆKKANIR

Í kjarasamningum VR og SA í nóvember voru hámarkshækkanir mánaðarlauna 66.000 krónur. Á Alþingi er staðan betri: 85.000 - Óbreyttir þingmenn 127.000 - Formenn flokka án ráðherrastóls 141.000 - Forseti...

GAMAN Í GRINDAVÍK

Þarna verður líf og fjör á fimmtudaginn - Bryggjan Grindavík.

SUMARSMELLUR KRISTÍNAR

Fimmtudaginn 1. júní kl 15-18 opnar Kristín Tryggvadóttir myndlistarkona einkasýningu sína undir yfirskriftinni, SUMARSMELLUR , í Gallerí Göngum í Háteigskirkju. Kristín er Kópavogsbúi og er með vinnustofu þar....

Sagt er...

FRÁBÆR FYRIRSÖGN

Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér. Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...

Lag dagsins

ÞORGEIR (73)

Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...