TVEGGJA ÁRA FANGELSI FYRIR AÐ RÍÐA FULLUR?

Golli “Ef lögum verður breytt og fólki gert allt að tveggja ára fangelsi fyrir að vera drukkið á hlaupahjólum má ekki útfæra það út fyrir höfuðborgarsvæðið og bæta...

ALDREI NEIN MYGLA Í MR…

...enda húsið byggt 1846.

MJÓLKIN ÆTTI AÐ KOSTA 643 KRÓNUR

"Íbúð seldist vorið 1999 á 6 milljónir. Sama íbúð er í dag til sölu á 58,9 milljónir. Ekki nema 782% aukning. Allt eðlilegt hér í verðbólgulandi. Það...

HÖND Í HÖND Í USA

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Bandaríkjunum og þá gerðist þetta: "Jill, Joe Biden & Dísa," eins og hún segir sjálf.

SJÚKRATRYGGÐUR FÓTGÖNGULIÐI Í GRÁA HERNUM

Tómas Lárusson fótgönguliði í Gráa hernum skrifar: - Sálufélagi minn skrifaði nýlega um heilbrigðisráðherra og réttindi sjúkratryggðra í Morgunblaðsgrein. „Ærið verkefni er hjá heilbrigðisráðherra að huga að heilsu og heilbrigði heillar...

NÆSTI – 007

Allir litu upp þegar tilynnt var með rafeindamerki og uppkalli að næsti viðskiptavinur Heilsugæslunar í Urðarhvarfi væri 007. Stóð þá upp eldri kona og gekk rólega inn...

BORGIN SIGAR INNHEIMTUFYRIRTÆKI Á BARNAFJÖLSKYLDUR

Við vorum að ræða málefni barna 0-6 ára í borgarstjórn og í því samhengi þurfum við að ræða það af hverju í ósköpunum innheimtufyrirtæki eru send á...

TÓNLISTARMENN UPP UM ALLA VEGGI Á SKAGANUM

"Á Akranesi er verið að vinna í vegglist útum allt, þar með talinn þetta mural á Gamla Kaupfélaginu eftir Bjössa Lú tileinkað tónlistarfólki frá Akranesi. Að sjá...

LÍFIÐ ER VEISLA

"Það er gaman að starfa í listum og lífið er veisla," segir listamaðurinn Logi Pedro. "Búinn að eiga skemmtilegan mánuð, syngja fullt, dj-a fullt, fékk að kenna...

EDDAN Á RANGRI RÁS

Greiðandi afnotagjalda RUV sendir póst: - Hefur Stefán Eiríkssyni fyrrum lögreglustjóra Í Reykjavík og nú útvarpsstjóra Ríkisins aldrei dottið í hug að senda Edduverðlaunahátíðina út á RUV 2 í...

Sagt er...

TVEGGJA ÁRA FANGELSI FYRIR AÐ RÍÐA FULLUR?

Golli “Ef lögum verður breytt og fólki gert allt að tveggja ára fangelsi fyrir að vera drukkið á hlaupahjólum má ekki útfæra það út fyrir...

Lag dagsins

BRYAN FERRY (77)

Ofurstjarnan Bryan Ferry er afmælisbarn dagsins (77). Í Englandi er rödd hans sögð "elegant, seductive croon" og The Independent segir Ferry, líkt og David...