BRENDA LEE (73)

Brenda Lee er afmælisbarn dagsins, er 73 ára. Barnastjarnan sem blómstraði spreytir sig hér á Always On My Mind með Presley og Nelson. https://www.youtube.com/watch?v=a-ovtpO6sUo

BLÖNDAL (48)

Afmælisbarn dagsins er S. Björn Blöndal (48) borgarfulltrúi og bassaleikari í Ham með meiru. Hann ætlar að hætta í borgarpólitík eftir mörg ár en svona ber samstarfsmaður...

WALT DISNEY (116)

Walt Disney (1901-1966), skapari Andrésar Andar, er afmælisbarn dagsins (116). Hér tekur Andrés nokkur lög í tilefni dagsins. https://www.youtube.com/watch?v=hBkiTgt_Bmw  

JEFF BRIDGES (68)

Kvikmyndastjarnan Jeff Bridges er afmælisbarnið (68) og hann getur líka sungið. https://www.youtube.com/watch?v=YS_2P1DnNWE

ANDY WILLIAMS (90)

Maðurinn með flauelsröddina, sjarmörinn síkáti, stjarnan eilífa - hefði orðið 90 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=K_r_2KRUvis

BILLY IDOL (62)

Billy Idol er afmælisbarn dagsins (62), pönkarinn sem varð klassík. https://www.youtube.com/watch?v=FG1NrQYXjLU

LAG DAGSINS

Breski tónlistarmaðurinn John Mayall er afmælisbarn dagsins (84). Fimmtíu ára ferill að baki. https://www.youtube.com/watch?v=pcCLdmHA-_M  
video

LAG DAGSINS

https://www.youtube.com/watch?v=rd4QGfukjBk Clem Curtis (1940-2017) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 77 ára; söngvari The Foundation, breskur, fæddur í Trinidad og tryllti æskuna upp úr miðri síðustu öld með raðsmellum...
video

LAG DAGSINS

https://www.youtube.com/watch?v=uW24rmJLlM0 Clem Curtis (1940-2017) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 77 ára; söngvari The Foundation, breskur, fæddur í Trinidad og tryllti æskuna upp úr miðri síðustu öld með raðsmellum...
video

Afmælisbarnið heitir Jimi Hendrix (1942-1970); hefði orðið 75 ára.

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

KENNETH BRANAGH (63)

Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í  kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...